Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 89
Utlendar fréttir 185 »Þar sem allir meölimir ríkisráðsins hafa lagt niður em- bætti sín; þar sem hans hátign konungurinn hefur lýst yfir því, að hann geti ekki komið á nýrri stjórn fyrir nkið; og þar sem þingbundið konutigsveldi er þannig óframkvæmanlegt orðið, — þá veitir Stórþingið þeim meðlimum ríkisráðsins er í dag hafa lagt niður völd sín umboð til þess fyrst um sinn að hafa á hendi sem Noregsstjórn það vald er stjórnarskrá Nor- egs og gildandi lög veita konungi, með þeim breytingum er af því hljóta að leiða, að slitið er sambandi við Svíþjóð undir sameiginiegum konungi, þar sem konungur hefur látið af að vera Noregskonungur«. Með þessari ályktun lýsir þá norska þingið yfir, að Óskar konungur II. sé ekki lengur Noregskonungur, þar sem hann geti ekki fullnægt fyrirmælum stjórnarskrár landsins, og þar með er sambandinu við Svíþjóð slitið. En jafnframt sendi þingið konungi ávarp og óskaði að einhver ættingi hans vildi gerast konungur Norðmanna, en afsala sér um leið konungdómi í Svíþjóð. Því Norðmenn kenna konungi ekki um að þeir hafi ekki náð jafnrétti við Svía og bera engan kala til konungsættarinnar. En konungur mótmælti eindregið aðferð þingsins og eru litlar líkur til að Norð- msnn fái konung frá Svíþjóð. Mælt er, að þeir muni þá næst leita til Danmerkur og hafa augastað á Valdemar prinsi, yngsta syni Kristjáns IX., eða Karli prinsi, syni Friðriks krónprins en tengdasyni Játvarðar Bretakonungs. Óskar konungur hefur nú kvatt til aukaþings í Svíþjóð til þess að málið verði rætt þar, því Svíar telja ekki sambandinu lög- lega slitið nema með samþykki beggja ríkjanna og stjórn Svía tel- ur núverandi Noregsstjórn ólöglega. En Norðmenn skeyta því engu og hafa dregið sambandsmerkið niður, en sett hreina norska fánann í staðiun. Uti um heiminn mælist aðferð Norðmanna í þesu máli mjög vel fyrir; þykja þeir hafa farið hyggilega að, aldrei rasað um ráð fram, en þó fylgt fast máli sínu. Er þetta að öllum líkindum hin friðsamlegasta stjórnarbylting sem sögur fara af. 20. júní p. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.