Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 72
168 Leturgerð og leturtegundir. yarð hyrningarsteinn Egpta-fræði nútímans, því með honum hófust víðtækar vísindarannsóknir á hinni einkennilegu menningu, sem fyrir 6—7000 árum blómgaðist á bökk- um Nílar. Áletrunin á »Rosette-steininum« var sem sé hvorki meira né rninna en lykillinn að skýringu helgirúnanna. Það lá í niðurlagsorðum gríska tekstans, sem hljóða þann- ig í þýðingu: »Og loks skal þessa yfirlýsingu rista á minnis mark úr hörðum steini með helgu, alþýðlegu og grísku letri og setja í hof hvert i fyrstu, annari og þriðju röð, rétt hjá mynd konungsins sem enn lifir«, Síðasta línan á Kosette-steininum. Þessir þrír tekstar voru þá allir sarna efnis, ög þar sem hægt var nú að lesa hinn gríska, þá var hann lykill- inn að skýringu táknanna í hinum tveim. Og ekki leið á löngu áður en maður kom fram, sem kunni að nota hann. Sá hét Frangois Champollion. Það er Frakklands sómi, af hafa alið hann. Hann var flestum mönnum fremri að lærdómi og skarpskygni, og tókst honum á hér um bil 10 árum að komast niður í hin helgu tákn, levndardóm helgirúnanna. Svingsargátan var ráðin — dularblæjan, sem um hálfa aðra þúsund ára hafði hvílt yfir letri Forn-Egipta, var horfin. Svo sem við mátti búast, táknuðu þær lielgirúnirnar, sem fyrst voru ráðnar, persónunöfn. Champollion byrj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.