Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 65
Leturgerð og leturtegundir. 161 hljóðritun. Henni var sem sé fyrst beitt við þau. Og það er vel skiljanlegt. Hugmyndir um persónur, sem eru eða hafa verið manni nákomnar, hafa sem sé meira gildi fyrir hann en allar aðrar, og hann langar því sérstaklega til að varðveita einmitt þær. Þetta hlaut eðlilega að leiða til þess að mennirnir notuðu hljóðritun fyrst og fremst við nöfn þeirra persóna, er þeim var hugarhaldið um, sökum þess að hugmyndir vorar um hlutina eru tengdar miklu fastari böndum við ákveðin hljóð, heldur en við tákn. Frá persónunöfnunum færðist notkun hljóðritunar- innar fyrst yflr á ö 11 eiginnöfn. Þetta var mjög eðlilegt, þar sem það er langtum örðugra að tákna hina ákveðnari og sérstaklegri hluti, er þau orð merkja, með myndaletri, heldur en þá hluti sem sameiginlegu nöfnin tákna. Það er t. d. ofurauðvelt að tákna hund, svona út í bláinn, með myndaletri — ólíkt örðugra að tákna það, að þessi hundur heiti »Snati«. Þetta atriði hefur auðvitað líka komið til greina að því er snerti notkun hljóðritunarinnar, þegar um persónu- nöfn var að tefla. A öðrum aðalflokki þessara minnismarka Indíánanna í Mexikó — þeim flokknum sem á rót sína að rekja til Maya-anna — hefur fundist letur, sem er miklu fullkomn- ara en Atzteka-letrið. Það kallast Maya-rúnir eða steinvöluletur (kalkuliform Skrift) af því hvernig það er samsett. Þessar rúnir eru sem sé gerðar af stein- völum (caculi á lat.) likum þeim er Forn-Rómverjar not- uðu við reikning (Kalkulation). Einkennilegt er það, að útlit er til að þessar steinvölur, sem á máli þarlendra manna heita katouns, hafl í fyrstu aðallega verið notað- ar til þess að tákna árstöl og dagsetningu. Aldurinn var að jafnaði táknaður með katouns. Ef einhver t. d. sagði: »Eg hef þrjá steina«, þá þýddi það að hann var sextugur. Og ef sagt var: »Eg hef þrjá og hálfan stein«, þá þýddi það að maðurinn var sjötugur. Þetta letur var í raun og veru helgirúnir með manna-, fugla- og jagúarahöfðum og öðrum einkennilegum mynd- li
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.