Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 94
190 Ritdómar. Aftan vi5 útgáfuna eru vi'sur þœr, &em í sognnni eru, færðar til rjetts máls og skíröar af prófessor Finni Jónssini. Er þar mikið a að græða, sem viðmátti búast, enn þó er sumt enn óljóst i þessum vísum og sunit, sem líklega aldrei verður lagáð eða skírt til hlítar. Reikjavik 23. febrúar 1905. fíjörn M. Ulsen. ; i! í * * * Henryk Sienkiewicz: Quo vadis? (Hvert ætlarðu?). Saga frá tíráum Nerós. Þorsteinn Gislason þýddi. fíeykjavík 1905. Arinbjörn Sveinbjarnarson og Þorst. Gislason gáfu út. »Svo leið Neró hjá eins og hvirfilvindur, eins og vfgabrenua, v irgúid og drepsótt, en í Róm reis upp kirkja Póturs postula, tók þaðau yfirráð yfir heiminum og stendur þar enn«, segif ■ niðurlagi sögunnar. Og einmitt þetta er efni lienuar. Hiin er itm Neró og lífið í Rómaborg á hans tímutn. Eins og voðablandinn draumur líður fiin rómverska menning fram fyrir hugskotssjónir lesandans í litauðgum, lifandi myndum. Þar er ofgnótt auðæfanna, stjórn- laust óhóf, grimd og spilling samfara fáguðu andríki og snyrti- mensktt. Og vór sjáum kristnina festa rætur í þessum jarðvegi og vaxa ttpp af blóði píslarvottanna. Vér sjáunt frumherja mann- kærleikans deyja sigrandi í úlfsgini hins rómverska ragnarökkurs. Efnið er því svo stórfenglegt sem mesc má verða; það er einn furðanlegasti kafli veraldarsögunnar. Og ekki eykur það gildi bók- arinnar lítið, að hún að lærðra manna dónti styðst í hvívetua við áreiðanlegar sögurannsókuir, enda hefur höfundurinn getið sér stór- mikla frægð fyiir bókina. Sagan er 519 bls. og framan við hana er mjög fróðlegur formáli eftir P. Vetlesen, norskan mann. Er þar ytirlit yfir menningu og lifnaðarhætti í Rómaborg á þeim tím- um er sagan gerist. Hver sem vill með hægu móti kynnast þessum kafla úr sögu mannkynsins, ætti því að lesa þessa bók. Það mun borga sig. Islenzka þyðingin virðist pryðisvel af hendi leyst og allur ytri frágangur er einhver hinn bezti er sést hefur á landi hér. G. F. * * * Arni Garborg: Týndi faðirinn. Þýðing úr nýnorsku eftir Arna Jó- hannsson. Þriðja útgáfa. Reykjavík 1904. hostnaðarmaður: Davíð Ostlund. Eg skal vera fáorður unt þessa bók, því allmikið hefur verið á hana minst í íslenzkum blöðunt, og hitts vegar virðist hún hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.