Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 29
Egill Skallagrímsson. 125 „Glapstiga lét gnóga Goðrekr á mó troðna11 og í vísunni sem hann kveður yfir drykknum, er Gunn- hildur og Bárður blönduðu ólyjani: „Drekkum veig sem viljum vel glýjaðra þýja, vita hvé oss of eiri öl, þats Báröðr signdi“. Það er sem hann glotti í kampinn að signingu Bárðar og um leið rennir hann hýru auga til stúlknanna, »vel glýj- aðra þýja«. Að Egill heíir kunnað tökin á kventolkinu, sýnir lika sagan um þau dóttur Arnfiðrs jarls. Egill veit vel að hann er ekki smáfríður og hendir stundum gaman að því: „Erumka leitt, þótt ljótr sé, hjalma klett, hilmir, þiggja“. Hann drepur á hið sama í Arinbjarnarkviðu: „Né hamfagrt höldum þótti skaldfé mitt at skata húsum, þás úlfgrátt við Yggjar miði liattar staup at hilmi þák“. í viðureigninni við Ljót enn bleika kveður hann: „Vábeiðan ferr víðan vall fyr rotnum skalla11 og kemur þar vel fram á aðra hlið fyrirlitningin fyrir Ljóti og sjálfkímnin á hina, er hann kallar sig »rotinn skalla«. Egill vissi vel hvers virði hausinn var, og gat þvi einkar-vel staðið sig við að henda gaman að ytra útliti hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.