Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 41
Dularlitir og dulargerfi dýranna. 137 sem ýmsir fuglar sækjast eftir eggjunum. Það þarf all- glögt auga til að sjá æðarkollu á hreiðri sínu í móa, eða þegar hún situr í þangi vaxinni fjöru. Líkur litur er á ungum margra fugla, jafnvel þeirra, er siðar fá annan lit7 t. d. hvítfugla (máva). Margir fiskar, er lifa uppi um sjó7 nálægt yfirborðinu, eru blágrænir á baki, en hvítir eða silfurgljáandi á hliðum og að neðan. Þannig er síldin, loðnan, makríllinn, laxinn og silungur (birtingur). Þeir eru samlitir sjónum ofan að séð og samlitir birtunni, sem leggur ofan að niður í sjóinn, séð að neðan, og dyljast því undir eins betur fyrir fuglum í loítinu uppi yfir og fiskum, sem ofsækja þá neðan að. Mörg krabbadýr, svo sem kampalampi, eru mjög gagnsæ í sjónum, og því ilt fyrir sjávarbúa (fiskana sem elta þau) að greina þau. Þetta gagnsæi er enn þá meira á nokkrum ormategundum (Spadella og Tomopteris) sem urmull er af hér í kring- um strendurnar. Þeir eru eins tærir og þeir væru úr gleri og varla auðið að sjá þá, þó þeir séu í íláti er menn hafa milli handanna. Sama er að segja um margar mar- glittutegundir, þær eru vatnstærar. Þó munu þær varla vera mjög ofsóttar af öðrum dýrum, en lifa aftur á móti á ýmsum dýrum, er þær þá geta leynst mjög vel fyrir. Seiði margra fiska, þar á meðal flestra vorra nyt- semdarfiska, lifa fyrsta aldursskeið sitt (lirfuskeiðið) uppi um sjó og eru þau þá vatnstær og gagnsæ. Það er þeim mikil vörn, meðan þeir annars eru mjög ósjálfbjarga, en óvinirnir margir. Egg (hrogn) sumra þessara fiska klekj- ast einnig við yfirborðið og þau eru þá tær eins og sjór- inn og næstum ósýnileg. Þeir fiskar, er lifa á sjávarbotninum á grunni og fara lítið upp frá honum, eru flestir mógráir eða gulgráir á baki, eins og hafsbotninn í kringum þá, en hvítir að neðan; þó gætir hvíta litsins lítið, því þeir liggja oftast á botnin- um og eru jafnvel oft mjög fiatvaxnír. Sem alþekt dæmi upp á þess konar fiska má nefna fiyðruna, allar kolateg- undir og skötur; auk þess marhnúta, löngu og keilu. Er oft töluverður munur á litnum á sörnu fisktegund, eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.