Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 83
Útlendar fréttir. 179 norsk konsúlaembœtti, án þess að breyta til í nokkru um utan- ríkisstjórn landanna eður sendiherrastöður. Hin norsk sænska kon- súlamálsnefnd, er sett var til að íhuga málið, komst í aðalatriðun- um að sómu niðursjöðu sem dr. Ibsen, um framkvæmanleik þessa fyrirkomulags. Þó höfðu hægrimenn litla trú á því, að slíkir samn- ingar mundu bera nokkurn árangur. En þegar stjórnirnar voru þannig seztar á sameiginlega rök- stóla, kom skyndilega \tpp í Svíþjóð sterknr andblástur gegn stefnu þeirri er vér óskuðum að samningarnir skyldu ganga í. Um nyárs- leytið 1903 réðu mörg sænsk blöð allakaft frá því, að samningun- um yrði haldið áfram, nema því að eius að jafnframt væri leitt til lykta skipulag sameiginlegrar utanríkisstjórnar og líka samið um yms önnur atriði. Sumarið 1902 voru margir fundir haldnir í Kristjauíu. Styrðu þeim frá Noregs hálfil Blehr ráðherra og frá hálfu Svíþjóðar ráðherrarnir Lagerheim og Boström. Loks tókst þess- ari konsúlamálsnefnd að koma fram með grundvöll til að byggja á samninga um sérstaka konsúla fyrir Noreg og Svíþjóð. Niðurstaða nefndarmanna kom í Ijós álitsskjali þvi, er mikið hefur verið ’ritað um, og er aðalefni þess þetta: »Nefndin gerir ráð fyrir, að sett séu á stofn sórstök , norsk konsúlaembætti, er standi eingöngu undir norskri umsjón. Afskifti utanríkisráðherrans af norskum konsúlamalum skulu afnumin, nema að því er snertir útvegun á vikurkenningu erleudra ríkja. Sömu- leiðis skal úr gildi numið eftirlitsvald hansyfir norskum konsúlum. Stjórn og umsjón norskra konsúlamála skal fengin í hendur norskri stjórnardeild, og skal hún að jafnaði vera milliliður milli utanríkisráðherrans og norsku kor.súlanna. I einstöku málum, er snerta pólitík eða samningaviðskifti ríkja á milli, geta þó komið fyrir bein viðskifti rnilli utanríkisráðherrans og konsúlanna. Það skul afnumið, að sendiherrar séu stjórnarlegur milliliður milli norskra konsúla og konsúlamálastjórnarinnar. Bein viðskifti milli sendiherranna og norsku konsúlanna í þeim efnum er snerta hvorttveggja í senn, sendiherrastörf og konsúlastörf, hugsar nefnd- in sór sem samvinnu, í stað þess að einn só undir annan gefinn, svo sem áður var. Utanríkisráðherrann og sendiherrarnir geta að því er snertir sænsk konsúlamál og konsúla haldið óbreittri þeirri stöðu er þeir nú hafa samkvæmt sambandi ríkjanna«. Þetta bráðabyrgðarsamkomulag fékk eindregið fylgi vinstri- manna í Stórþingiuu, nema að því er snerti ákvæðin um að sam- band hinna sérstöku konsúla annars vegar og núverandi utanríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.