Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 24
120 Egíll Skallagrímsson. sigurs og valda, einstaklingnum engin önnur takmörk sett en líkamlegur og andlegur þróttur sjálfs hans og þeirra sem með honum vilja ganga í bardagann. Aflið er æðsti dómari allra mála. Eina hlífln, sem einstaklingurinn veit að baki sér á þessum vígvelli, er »frændgarðui'inn«, ættin. Hver ætt er sem lifandi heild, lifqmdi líkami. Hver meðlimur ætt- arinnar veitir öðrum »slíkt sem hönd hendi eða fóturfæti«. Sjálfstraust hvers einstaks manns nærist á meðvitundinni um það, af hvaða bergi hann er brotinn, hve mikið ættin á undir sér. Utan ættarinnar er vináttan eina bandið, og í fullkomnustu mynd sinni, fóstbræðralaginu, er hún skoð- uð sem einskonar sjálfkjörið ættarband. Ættræknin og vinfestan er því rík og djúp á víkingaöldinni. Steðji eða hamar? Það voru úrkostirnir, og nú verð- ur sálarlíf víkingsins skiljanlegt. Hann flnnur aflið vaka í liverri taug. Frásögur um hreystiverk forfeðranna eru neistinn, sem tendrar æfintýraþrána, farfýsina, 1 öng- unina til að fá sig fullrevndan. I bardaganum er um tvent að velja: sigur, fé og frægð eða dauðann, alt eða ekkert. Slíkt skapar sálarþrótt og harðfylgi. Undir sverðseggjum er tíminn naumur til umhugsunar; þar er snarræðið lífsskilyrði. Hver ásetningur víkings- ins steypist eins og foss af bergi út í hverja taug og stælir hvern vöðva. Þrótturinn vex við hverja raun, og vax- andi afl heimtar vaxandi raun. Þannig vex ofurhugur og kapp víkingsins við hvern unninn sigur. Þvi ramm- ari sem sjálfsvörnin er, því betur þróast hefnigirnin. Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn verður óhjákvæmileg viðskiftaregla fyrir hvérn þann sem vill halda virðingu sinni óskertri og bægja ágangi annara á braut. Þá eins og nú var auðurinn afl þeirra hluta er gera skyldi. Að hafa auð fjár, var nauðsynlegt hverjum þeim er halda vildi marga menn til fylgdar við sig og lialda sig rik- mannlega. Þaðan renna stoðir undir fégirni víkingsins. En þessir víkingar, sem fóru »blóðgum brandi« um liöf og lönd, hjuggu strandhögg og nárnu nesnám hvar sem þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.