Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1905, Page 63

Skírnir - 01.04.1905, Page 63
Leturgerð og leturtegundir. 159 að líta Chickemeka-höfðingja og- konur þeirra, er fara um land, þar sem sjá má dýra- og jurtalífið í Mexikó. Þetta skjal virðist eigi verulega frábrugðið almennu myndaletri, nema ef vera skyldi að því er snertir hinar 3. mynd. merkilegu myndir, sem höfðingjarnir og konur þeirra hafa við hnakka sér. En þessi tilbreyting, er í fijótu bragði virðist svo lítilfjörleg, hefir þó í sér fólgna stórkostlega framför, hún táknar sem sé hvorki meira né minna en það, að hér tekur hljóðritun við af myndaletrinu. Því

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.