Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 55
Leturgerð og leturtegundir. 151 fullkomnu mynd er nú »saga ein« og enginn kann að ráða þau fáu sýnishorn hennar, sem enn eru til. — Og þó lítur út fyrir að heilar bókmentir hafi verið til á þessu merkilega ritmáli, svo sem smágreinir sögulegs efnis, lög, tilskipanir og því um líkt. Af fornum kínverskum frásögnum má ráða, að hnúta- skriftin hefur líka verið höfð um hönd fyrir þúsundum ára i »hinu himneska riki«, og litur þannig út fyrir að hún liafi á einu skeiði menningarinnar verið all-algengt sagnfæri. Haldið er að Kínverjar hafi farið mjög dult með hnýtingar og lestur þessarar skriftar. T. d. er það sagt, að faðir hafi að jafnaði ekki fyr en á banasænginni trúað öðrum fyrir list sinni, og þá þeim syninum erhann unni mest. Indíánar í Norður-Ameríku notuðu sagnfæri erWam- pum nefndist, og var það því sem næst jafngildi hnúta- skriftarinnar, sem frændur þeirra suður frá notuðu. Þessi Wampum voru breið hálsbönd eða belti, alsaumuð hvít- um og bláum skeljum, er settar voru í ýmsar reglubundnar myndir. Þar sem myndirnar táknuðu hugmyndir og hug- tök, mátti nota slík Wampum sem sagnfæri manna eða þjóðflokka á milli. Þar var mikið undir litnum komið, ekki síður en í hnútaskriftinni. Svo táknaði hvítt vináttu, svart fjandskap, og var það haft þegar menn sögðu öðrum stríð á hendur. Wampum, sem átti að tákna frið og bandalag með þremur Irokesaflokkum, leit út svo sem nú skal greina: A Ijós-fjólubláum feldi var hvítt hjarta tengt með hvítum skeljaröðurn við dálitla hvíta ferhyrninga til beggja handa. Það þýðir: I bandalaginu er að eins eitt hjarta, er samtengir flokkana alla í senn og hvern við annan. Sagnfæri, sem í mörgu svipar mjög til Wampums Indiánanna, áttu Forn-Gotar sér þar sem herörin var. Það var stafur og var rist á hann merki, sem ráðin voru eftir fornum og föstum venjum. Vera má að í orðinu »bókstaíur« (á þýsku: Buchstabe) eimi enn þá eftir af endur- minningunni um herörina og notkun hennar. Menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.