Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 20
116 Nokkur orð um llfsaflið. lega fær um að ráða því, hve heitur hann er, þegar hann er heilbrigður. Það er kunnugt, að manneskjur geta lifað hvar á jörð sem er, bæði undir miðjarðarlínu og í heimskautalöndunum. Og þegar líkamshiti manna er mældur, er hann alstaðar svo líkur, að ekki munar heilu hitastigi (»gráðu«). Og það, þarf ekki langt að leita til að færa heim sanninn um það að líkami vor ráði hitastigi sínu. Þó okkur fæstum standi á sama, hvort það er brennandi hiti eða bitur kuldi, eins og sagt var um Hannibal, þá getum vér á vetrar- degi farið úr 20 stiga heitu herbergi út í 20 stiga frost án þess að það hafi nokkur áhrif, sem teljandi eru, á líkamshitann innvortis. Við miðlungshita og miðlungskulda höfum vér mjög öruggar varnir. Líkaminn stjórnar hitastigi sínu á tvennan hátt, bæði með þvi að tempra hitamyndun líkamans og hitaeyðslu hans. En auk þessarar ósjálfráðu temprunar höfum vér ýmsar sjálfráðar varnir, einkum móti kulda. Þeir sem lifa í kulda þurfa meira feitmeti, af því að í því er meira kolefni til að brenna en í öðrum matvælum, og reynslan sýnir, að menn haga mataræði sínu eftir þessu, þegar efni leyfa. Fötin halda á manni hita, valda þvi að minna eyðist af hita en án þeirra, og flestir klæðast þykkri föt- um í kulda en í hita. En ósjálfráðu varnirnar eru enn meira virði. I hita roðnar skinnið og svitnar. Það roðnar af því æðarnar í skinninu víkka án þess án þess vér ráðum við það. Þeg- ar þær víkka, streymir út í þær bióð innan úr innri hlut- um líkamans, og þegar það kemur þaðan, úr meiri hita, kólnar það á yfirboröi líkámans. Svitinn gufar upp, en hver sá vökvi, sem verður að gufu, eyðir um leið hita, og þeim mun meiri sem hann gufar skjótar upp, eins og auðveldlega má sannfæra sig um með því að hella nafta- dropum í lófa sér; maður flnnur þá töluverðan kulda. í kulda er skinnið hvítt af blóðleysi. Æðarnar í því kipr- ast saman, blóðið helzt inni i innri hlutum líkamans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.