Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1905, Page 38

Skírnir - 01.04.1905, Page 38
134 Um vísu í Sonatorreki. (Hrörnar þöll, | sú er stendr þorpi á, \ hlýrat henni. börkr né barr. | Svá er maðr | sá er rnanngi ann. | Hvat slcal hann lengi l'fa? Hávamál. Einstœð emk orðin | sem ösp í holti, | fallin at frændum \ sem fura at kvisti. Hamðismál.) Samt finst mór hrísla — sem er smækkunarorð af h r í s, »smáskógur«, — vera of tilkomulítið orð í þessu sambandi, og þar að auki hverfur það nokkuð langt frá handritunum. Þau hafa öll hli/ír (eitt hliuar), sem er bersínilega rangt. Mjer hefur komið til hugar, að hjer ætti að lesa h i 1 m i r. Stór graðungur er í fornum kveðskap kallaður hjarðar vísi (Eyrb. 63. k.). Hvað er þá á móti því að kalla stærsta trjeð í skóginum h i 1 m i m a r k a? Er ekki mörkin nokk- urs konar hjórð — af trjám? Eða finst iður það ekki vera í sam- ræmi við ættarþótta Egils að líkja ætt s i n n i við »konung skóg* anna«? Orðið h i 1 m i r (ritað í handritum h i 1 m 7) liggur mjög nærri því, sem stendur í haudritunum. Anuars er »hreggbaren« í 3. vo. getgáta. Handritin hafa hræbartiar (biarnar tvö hdr.), enn -b a r n a r gerir visu- orðið of langt, og mun rjett að setja í staðinn -b a r i n ti eða öllu heldttr hina eldri mind -b a r i ð r (eða b a r ð r ?). Aftur á móti er jeg í vafa um, hvort nauðsin ber til að breita b r æ- í h r e g g-. Mjer finst hræbariör geta þítt ,barinn, þangað til hann verður hræ (= að hræi)‘ — sbr. ,berja einhvern skaðskemdan1, ,b. e. dauðan1. Hregg bariðr virðist varla vera nógu sterkt orð í þesstt sambandi, því að trje getur verið hreggbarið og staðið þó með 'öll- um greinum grænum. Enn hræbariðr er hjer um bil sama sem hjer stæði h e 1 b a r i ð r, barinu í Jtel (anðvitað af hreggi og næðingum), og svarar það í samlíkingunni til þess, sem segir um ættina, að hún »s t a n d i a e tt d a«. Björn M. Ólsen.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.