Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 21
Nokkur or5 um lífsaflið. 117 kólnar ekki. Svitakirtlarnir í skinninu búa til svitann úr blóðinu,. en .þegar lítið blóð kemur til þeirra, vantar þá verketni og það myndast enginn sviti, og eyðist fyrir þá sök minni hiti. Þessar varnir hefur heilbrigður líkami. En í ýmsum sjúkdómum fer öll þessi temprun á ringulreið. Líkaminn ræður þá ekki við hitamyndunina eða brensluna, og ekki heldur, við hitaeyðsluna. Þá getur svo farið, að skinnið , sé fölleitt og þurt, enda þótt manni sé mjög heitt. Þá kemur fram liitasótt. Yíir höfuð vil eg taka frarn, að öll þessi dæmi sem eg hef nefnt upp mátt lífsafisins eiga við heilhrigða lík- ami með sterku lífsafli. Ef það er veiklað af vanheilsu, hvort sem hún kemur af illri meðferð eða elli, þá eru oft ýmsar núsfellur á starfi þess í þessum efnum sem nefnd hafa verið. Eg skal að endingu minnast fám orðum á ,4. Yarnir lik- Það'er mjög misjafnt, hve vel menn þola • amans móti sult. I útlöndum hafa ýmsir menn getið sveltingu. sér stundarorðróm og haft atvinnu af því, að svelta lengi og sýna sig fvrir fé. Það er auðvitað ein mynd af lífsafii sem ræður því, hve lengi menn þola sult, og verulegar varnir þekkjum vér ekki aðrar en þær, að fyrst og fremst er fitan í líkamanum nokkurs konar varasjóður, sem hann grípur til og eyðir fyrst, ef hann vantar fæðu algerlega eða að einhverju leyti, en siðar eyðir hann öðrum pörtum sínum. í öðru lagi hefur líkaminn einhverja stjórn á því, á þann hátt einlivern, sem vér þekkjum ekki, hverjum hlutum sínum hann eyðir í stað næringar. »Hann er ekki nema skinn og bein« segja menn um þá sem einhverra orsaka vegna hafa ekki fengið eða ekki getað notað sér nægilega nær- ingu. Það væri merkilegt ef þetta væri bókstaflega satt, en það er ekki svo. I sveltingu kemur fram aðdáanlegt dæmi upp á hentuga stjórn í líkama vorum, því að ef menn deyja úr hor, þá léttast langminst taugakerfi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.