Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 30
12« Egill Skallagrímsson. Einkenni livers skálds koma skýrast fram í meðferð efnisins, í búningi hugsananna, forminu. „Þat berk út ór orðhofi mærðar timbr máli laufgat11 segir Egill, og þessi mynd einkennir vel skáldskap hans. Yrkisefnið, *mærðartimbrið« skapar sér sjálft málbúning, eins og lifandi tréð laufgast og ber blóm. Gróðrarmagn hugsunarinnar færir líf í hvern frjóanga málsins, og viða finst mér orðin bera það með sér, að þau séu nýsprottin, mér finst eg heyra þau vaxa af hugsun skáldsins. Svo er t. d. byrjunin á Arinbjarnarkviðu. Annað sem einkennir mál Egils er hinn sterki hljómur, hreimur hins skýra málms. Höfuðlausn er gott dæmi þess. Athugun Egils er skörp, hann sér hlutina arnhvössu auga og sýnir oss aðaldrættina eins og höggna i steininn: „Digr fló beint meðal bjúgra bifþorn Ketils rifja“. Hér standa allar línur skýrt, og orðið »bifþom« lýsir spjótinu betur en mörg orð. Hugsun Egils er skýr og rökföst. Kemur það ekki sízt fram í vali og meðferð kenninganna, í samræmi orðanna, er likingu mynda. Lýsingar Egils eru ekki spéspeglar, hlutirnir halda öllum hlutföllum sínum óbrjáluðum í skuggsjá málsins: „Yasa tunglskin trygt at líta, né ógnlaust Eiríks bráa, þás ormfránn e n n i máni skein allvalds ægigeislum“. Séu orðin, sem auðkend eru, tekin burt, þá er að eins eftir náttúrulýsing, lýsing á tunglskini, en þegar þau eru með, fær lýsingin alt annað gildi. Tunglskinið verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.