Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 87
Útlendar fréttir. 183 liróna; er þvi bætt viS 10 milj. sjóð, sem fyrir var — og er þetta viðlagasjóður, sem ekki má hreyfa við. Eflaust er þetta hersjóður sem landinu er trygöur, ef skjótlega þyrfti til að taka. En hver sem athugar deiluna með gætni verður að telja það óhugsandi, að Svíar hefji stríð út af máli sem ekki er stórfeldara en það, að líorðmenn vilja hafa konsúla si'na og konsúlamál út af fyrir sig. Eflaust kemur það í ljós í framtíðinni, að nú, þegar Boström, rammasti mótstöðumaður konsúlamálsins er kominn frá völdum, þá verður fundin önnur sæmilegri úrlausn þessa máls, annaðhvort með gerðardómi eða milligöngú erlendra stjórna. Keykjavik 6. júni 1905. G. F. þýddi. II. Stríðið. Orustunni mjklu við Múkden var enn eigi lokið, er Skírnir flutti síðast fregnir af stríðinu, en það er hin fjölmennasta og stærsta orústa er nokkru sinni hefur háð verið. Lauk henni svo, að Bússar liðu fullkominn ósigur og bjorguðu herleifum sínum með naumiudum á flótta norður eftir. 'Það e'r talið hafa átt mikinn þátt í sigrinum, að hér kom til liðs Japönum nyr her, er boðið hafði verið út síðastliðinn vetur; voru það sex herdeild- ir fulfskipaðar, en í hverri herdeild eru 20 þús. manna. Yfirfor- ingi þessa hers hét Kavímúra. En með svo mikilli leynd fór þetta' útboð, að Kússar vissu þessa hers enga von fyr en hann kom fram á orustusvæðinu. Það er einkum þakkað Lenewitsch hershöfðingja, að Rússaher var ekki umkringdur þarna, en komst undan á flótta norður. Kúrópatkin tók sér ósigurinn mjög nærri og beiddist lausn- ar frá yfirforingjastöðunni. Var þetta veitt og Lenewitsch skipað- ur yfir lándherinn í hans stað. Jápanatíerinn hélt norður á eftir Rússum, en Rússaherinn hélt alla leið norður til Harbin. Þetta var í öndverðum anríl. Hafa ekki orðið þar stórorustur síðan, en líkindi til að Japanar taki innan skamms bæði Harbin og Vladi- wostock, ef friður semst ekki áður til þess komi. Svo er talið, að full 200,000 hafi fallið af Rússum í orustunni við Múkden. Eigi eru það minni tíðindi er gerzt hafa á sjónum nú nylega, þar sem hinti mikli floti Rússa, ér austur fór, máteljast gjöreydd- mr. Áðal flotastöð Jápaoa hafði um hríð verið Mesampó, austan á suðurodda Kóreu, og var Togó þar með allan flota sinn 27. maí, en fekk þá loftskeyti frá evnni Tsú-síma um, að Rosjdestvenski kætni nú með flota Rússa norður eftir suttdinu milli Tsú-síma og Iki-síma, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.