Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 81
Utlendar fréttir. i. Deilur Norðmanna og Svía um konsúlamálið. Ritað fyrir Skírni af I. Aall-Hansen. Stjórnmáladeila sú er um þessar mundir stendur milli Norð- manna og Svía hefur ekki aðeins gagntekið hug og hjörtu manna í þessum tveim sambandsríkjum, þar sem málið hefur valdið áköf- um áhyggjum, heldur hefur hún og synilega vakið hina mestu at- hygli í erlendum blöðum. Með því að eg hef orðið þess var að Islendingar, sem bræður Norðmanna, fylgja með athygli rás viðburðanna í sínu gamla ætt- landi, þá ætla eg að reyna í tímariti þessu að 1/sa því í sem fæst- um orðum, hvernig stendur á deilunni um konsúlamálið og hvernig hún hefur gengið. Að því er mig minnir, þá var það rétt eftir 1890 að vinstrimenn í Noregi komu fram með kröfu um að fá sérstaka konsúla fyrir Noreg. Þótti þeim það óréttlátt, að Noregur, sem hafði miklu meiri skipaútgerð en Svíþjóð, skyldi líka verða að hlíta forsjá sænskra konsúla og að konsúlar þeirra stæðu undir umsjá sætisks utanríkisráðherra, er átti að skera úr öllum deilumálum, er konsúla snerta. Auk þess horgaði norska skipaútgerðin niestan hluta sam- eigittlegu útgjaldanna til konsúlahaldsins. Því var og haldið fram, að sænsku konsúlarnir gættu ekki ætíð hagsntuna norsku verzlunar- innar í erlendum höfnnm. Deildu nú vinstrimenn og hægrimenn unt þetta. Hægrimenn voru þegar frá upphafi vega fráhverfir kröfu vinstri nianita, því þeir voru hræddir um að málið mundi koma Noregi í óheillavæna deiltt við Sviþjóð, og tóku þá vinstri- menn upp B o d ö m á 1 i ð gamla til að styðja með því réttmæti kröfu sinttar. Ett þetta ntál var svo vaxið, að fyrir mörgum árum kom euskt verzlunarskip til Bodö, og neitaði það að greiða toll. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.