Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 10
106 Nokkur orð um lifsaflið. ■í. Blœðing og Þið vitiö, ;ið þegar gat kemur á æö, þá blóðstöðvun. streymir blóð úr henni, alveg eins og hver annar vökvi rennur úr íláti gegn um gat sem dettur á — með öðrum orðunr. það blæðir. Ef æðin er lítil, þá stöðvast blóðrásin sjálfkrafa, við það að hlóðið storknar í gatinu og lokar því. Og yfir höfuð stöðvast blóðrás allajafna á þennan liátt, að blóðið storknar og myndar tappa í gatinu. Þetta er auðvitað mjög svo mikilsverð náttúrulækning, en blóðstorkan er ekki ein- hlít til lengdar. Meðan lítil hreyfing verður á líkams- partinum, sem blæðir úr, er það nægilega trygt, en þegar á þarf að reyna, þola hnjask og hreyfingar, þá er blóð- storkan ónóg, því hún er lin og hlaupkend. En það vill svo vel til að lífsaflið í sellunum í æðaveggnum bætir úr þessu. Þær tímgast og vaxa inn í storkuna og eítir nokk- urn tíma er komið nýtt lifandi hold í staðinn fyrir dauða storku, og lokar traustlega fyrir blóðstrauminn, svo þessum stað verður ekki hættara við blóðrás en hverjum öðrum. Ef ígerðarbakteríur komast í blóðstorkuna, fer oft svo að storkan grotnar sundur áður en komið er nægilega mikið af nýju holdi. Þá veitir hann ekki viðnám við þrýstingu hins streymandi blóðs, og blóðrásin tekur sig þá upp aftur. Af þessu sést að lífsafl æðaveggsins er ekki nægilega sterkt til að standast veiklun þá, sem ígerðarbakteríurnar valda. 4. Skurðir og Það er bersýnilegt, að allur þorri manna sdr. gerir sér ekki ljóst, að líkami vor græðir sjálfur áverka og sár. Eg hef margsinnis veríð spurður um það af sjúklingum, sem farið er að lengja eftir bata, hvort nú sé svo langt kornið, að það megi »fara að græða sárið«. Svona spurningar sýna aug- ljóslega, að margir gera sér í hugarlund, að læknarnir »græði«. En þessu víkur ekki svo við. Það er, eins og við beinbrot og drep, lífsafl holdsins umhverfis, eða frum- parta þess, sem græðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.