Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 67
Leturgerð og leturtegundir. 163 þegar pent- En aí því að □ 8 0 ð. mynd. af hugtaks-letur, mynda- þ. e., málmþynnur eða bambusflögur, og seinna -— illinn var fundinn — málað á silki eða pappír. það er auðveldara að rista eða mála beinar línur en bognar, urðu myndirnar hérna á undan er tímar liðu þannig: Kínverska letrið hefur þannig orðið til letrinu. Er tímar liðu, breyttist það í í stað myndanna, sem ósjálfrátt vöktu hugmyndina um hlutina eða eigin- leika þeirra, komu ákveðin tákn fyrir hin einstöku hugtök. En þessi tákn voru, eins og vér sáum, ekki valin af handahófi. Lögun þeirra fór eftir myndunum, sem þau komu í staðinn fyrir, svo að táknunum svipaði oftast til þeirra, eins og sézt á samanburði þeim sem hér er gerður á nokkrum hinna upprunalegu mynda og letur- táknanna sem til þeirra svara nú á dögum. Þaufáu hundruð einfaldramynda eðatákna sem kínverska letrið i fyrstu var sainsett af, gátu auðvitað ekki til lengdar fullnægt þörfum málsins. Þess vegna reyndu menn að auka tölu þeirra með því að tengja þau saman, svo að tvö eða fleiri mynduðu nýtt tákn. Séu t. d. táknin sem merkja sól og tungl sett saman, tákna þau »að skína«, »skín« og ^skínandL1) af þvíþá er aðeins tekið tillit til þess eiginleikans sem himinhnöttum þessum er sameiginlegur, en það er ljóminn. Á sama hátt táknar höfuð og hreyfing »mannvit» (höfuð í hreyfingu«), vu ban ho chan 6. mynd. Kínversk rittákn borin saman við hið upp- haflega myndaletur. ‘) At' þvi að kinversk tunga heyrir til mála þeirra sem kölluð eru óbeygjanleg (róta-mál), eru orðin jafnan óbreytt og geta venjulega verið alt í senn, sagnorð, nafnorð, lýsingarorð og atviksorð. 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.