Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1905, Side 67

Skírnir - 01.04.1905, Side 67
Leturgerð og leturtegundir. 163 þegar pent- En aí því að □ 8 0 ð. mynd. af hugtaks-letur, mynda- þ. e., málmþynnur eða bambusflögur, og seinna -— illinn var fundinn — málað á silki eða pappír. það er auðveldara að rista eða mála beinar línur en bognar, urðu myndirnar hérna á undan er tímar liðu þannig: Kínverska letrið hefur þannig orðið til letrinu. Er tímar liðu, breyttist það í í stað myndanna, sem ósjálfrátt vöktu hugmyndina um hlutina eða eigin- leika þeirra, komu ákveðin tákn fyrir hin einstöku hugtök. En þessi tákn voru, eins og vér sáum, ekki valin af handahófi. Lögun þeirra fór eftir myndunum, sem þau komu í staðinn fyrir, svo að táknunum svipaði oftast til þeirra, eins og sézt á samanburði þeim sem hér er gerður á nokkrum hinna upprunalegu mynda og letur- táknanna sem til þeirra svara nú á dögum. Þaufáu hundruð einfaldramynda eðatákna sem kínverska letrið i fyrstu var sainsett af, gátu auðvitað ekki til lengdar fullnægt þörfum málsins. Þess vegna reyndu menn að auka tölu þeirra með því að tengja þau saman, svo að tvö eða fleiri mynduðu nýtt tákn. Séu t. d. táknin sem merkja sól og tungl sett saman, tákna þau »að skína«, »skín« og ^skínandL1) af þvíþá er aðeins tekið tillit til þess eiginleikans sem himinhnöttum þessum er sameiginlegur, en það er ljóminn. Á sama hátt táknar höfuð og hreyfing »mannvit» (höfuð í hreyfingu«), vu ban ho chan 6. mynd. Kínversk rittákn borin saman við hið upp- haflega myndaletur. ‘) At' þvi að kinversk tunga heyrir til mála þeirra sem kölluð eru óbeygjanleg (róta-mál), eru orðin jafnan óbreytt og geta venjulega verið alt í senn, sagnorð, nafnorð, lýsingarorð og atviksorð. 11*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.