Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 92
188 Ritdómar. neðst) firir þínsligt (sbr. nvju útg. bls. 6918 og 10326). Þetta eru nóg dæmi til að sína ifirburði níju útgafunnar. Enn einkum er það gleðilegt, að útg. hefur tekist með hjálp Finns Jónssonar að lesa meginið af hinni máðu blaðsíðu handritsins, sem Hannes Finns- son hafði gefist upp við og Olafur Pálsson ekki getað lesið nema lítið af. Útg. hefur þannig bjargað þessum kafla sögunnar frá glötun. Samt eru hjer enn sumir staðir vafasamir eða grunsamir, og eru þeir auðkendir í útgáfunni. Jafnframt Stokkhólmshandritinu hefur útgefandinn auðvitað gef- ið út efnisifirlit Jóns Olafssotiar ifir hinn tínda kafla sögunnar, eins og gert var í báðum eldri útgáfunum, enn með meiri nákvæmni. Útgefandinn á þakkir skilið af öllum þeim, sem unna forn- sögum vorum, firir þessa vönduðu útgáfu. Vjer vitum nú, hvað í handritinu stendur. Enn handritiö er nokkuð misleitt og als ekki óskeikult. Útg. skírir frá, að það sje skrifað með 3 rithöndum; 8 firstu blöðin ( = l.heftið) eru skrifuð með fornlegri hendi frá 13. öld, entt hitt með 2 höndum, sem varla eru eldri en frá síðari helm- ing 14. aldar, og hefur útg. leitt sennileg tök að því, að brotið, sem brann, hafi verið ritað með annarihvorri af þessum 2 síðari höndum. Sumstaðar virðist texti sögunnar enn vera aflagaður, og skal jeg leifa nijer að benda á nokkra slíka staði. A bls. 64—65 (= 323), þar sent Þórarinn leggur á ráðin, hverja Barði skuli velja í förina, og getur meðal annara um Auðólf á Auð- ólfsstöðum, hefur auðsjáanlega fallið burt grein um Arngrím fóstra Auðólfs, sem Barði kveður síðar til farar með sjer; sbr. bls. 67 neðst og 68 efst, 7122 og 802 ( = 328, 334 og 346). — A bls. 701 (= 33115) steudur að »maör« hafi játað á sig, að hann hafi tekið burt þann lim uxans, sem hvarf; þessi »maðr« er enginn annar enn Þuríðr húsfreyja — »maðurinn« biður húskarlinn »ei dirfa sik um at rœða« (sbr. bls. 7322 = 33710) — og er líklegt, að hjer eigi að rita Þuríðr í stað »maðr«. — Á bls. 7226 (= 3361) á víst að lesa íVaðil firir »í Víðidal«. Það nær engri átt, að GuÖbrandssinir hafi »komiÖ út vestur í Víðidal«. Eftir sógunni eru þeir hjer á leið frá skipi því, sem flutti þá út, og koma að vestan, enn ætla norður í Vatnsdal, og mæta Barða, sem kemur að norðan, íVíðidal, á Aski1). Er þá ljóst, að þeir hafa komið út vestar enn í Víöidal. Höfnin Vaðill *) Þaö örnefni þekkist nú ekki, en hlítur aö hafa verið einhvers- staðar milli Gljúfrár og Lækjamóts. Johnsens jarðatal nefnir (bls. 230) Áskot, eiðihjáleigu hjá Þorkelshóli. Verið gæti, að það nafn væri af- hökun firir Ask-kot, og að þar hefði Askr verið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.