Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 5
Nokkur orð um lifsaflið. Fyrirlestur fluttur í Hjúkrunarfélagi Reykjavikur 2. febrúar 1905. Eftir GCÐMUND lœkni MAGNÚ880N. Mér er það vel minnisstætt, að þegar eg var fyrst að læra læknisfræði — síðan eru liðin rnörg ár —, þá var ekki annað sem hreif mig meira en vitneskjan um það, hve máttuglega náttúrán starfar í líkama mannsins. Það var eins og nýr heimur opnaðist fyrir mér, þegar eg heyrði um þann kraft, sem býr í likama vorum, og hvernig hann kemur fram bæði hjá heilum og krönkum. Eg man, hvílík andleg nautn mér var það, þegar eg komst í skilning um, að líkami vor er nokkurs konar samfélag af óteljandi, ósýnilegum frumpörtum (sellum), sem hver um sig er lifandi vera, hver um sig með sínu sérstaka hlutverki, og um leið starfandi í félagsskap í þarfir heildarinnar. Hvernig sumir frumpartarnir taka við næríngarefnunum, og aðrir breyta þeiin svo að þau komast út um líkamann allan. Hvernig sumir frumpart- arnir eru settir svo saman, að þeir mynda eins og nokkurs konar máttarviði, sem halda uppi byggingunni. Hvernig sumir losa líkamann við úrgangsefni, sem myndast við efnabreytingar næringarefnanna í líkamanum; hvernig þessi klofning og breyting efnanna myndar hita og hreyfi- öfl o. s. frv. I öllu þessu koma fram öfl, sem starfa sumpart meira út á við — allir þekkja nokkuð til þeirra —, sumpart era meira hulin og starfa meira inn á við, svo að almenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.