Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 57
Leturgerð og leturtegundir. 15S hugsunum sínum og hugtökum sýnilegan búning. Og vér höfum séö, að allar reyndust þær fremur óhentugar, en aðalatriðið er það, að þessar aðferðir gátu engum, eða að minsta kosti sárlitlum framförum tekið. Öðru máli gegnir um myndaletrið. I því er þegar fólginn vísir til stafrófs- ins okkar. Um það hljóðar næsti kafli. II. Myndaletur. Hermihvöt sú sem bæði menn og hin æðri dýrin eru gædd hefur snemma leitt til þess, að menn fóru að gera sér myndir af hlutunum sem i kring um þá voru. I hellum, þar sem menn höfðust við áður en sögur hófust, hafa því fundist myndir af hestum, úruxum, björnum, hreindýrum og fiskum, og eru þær ristar í ýmsum stellingum á bein og hjartarhorn. I Magdalenuhellinum á Frakklandi hefur meira að segja fundist fremur góð mynd af mammúts- dýrinu, fílstegund sem liðin er undir lok fyrir mörgum þúsundum ára. Stundum má sjá mannsmyndir hjá þessum dýramyndum, en þær eru hvergi nærri eins vel gerðar. Auga mannsins hefur fyrst beinst að umheiminum og fjölbreytni hans að litum og lögun. Ahorfandinn hefur síðast gefið sjáifum sér gaum. En auk þessarar hermihvatar hefur efiaust löngunin til að varðveita endurminninguna um ýmsa hluti og at- burði verið undirrót þessarar myndagerðar, og ber því eigi að eins að telja hana upphaf myndlistanna, heldur og líka myndaletursins, því að það hefur efiaust í fyrstu miðað að því sama og »minnissteinamir«. En sökum þess að myndaletrið var hæft til þess að taka mjög mikl- um framförum, varð það brátt annað og meira en stuðn- ingur einn fyrir minnið: Það varð sagnfæri. Og jafnframt þessum framförum tók það breytingum þeim sem hver leturgerð er undirorpin, meðan hún er á framfaraskeiði: Það varð einfaldara. Listarsniðið varð að víkja fyrir hinu sem meira reið á, að láta hugsanir sínar í ljósi á sem auðveldastan og auðskildastan hátt. Myndirnar urðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.