Skírnir - 01.04.1905, Page 93
Ritdómar.
189
{= Hagavaðall á Barðaströnd) er oft nefnd í fornsögum1). — Á bls.
7227 og 736 (= 3363 og 33613) viiðist eiga að standa Vat.nsdal firir
Víðidal, því að enginn vafi er á, að Guðbrandsstaðir, þar sem Guð-
brandr faðir Guðbrandssoua bjó, var bær i Vatusdal, eun el'ki Víði-
■dal. Það sjest síðar í sögunni á bls. 107°-7 og 10697-28 (= 3 9 314 og
3934), og keraur heim við Vatnsdælu. — Á bls. 8711 ( = 35814) tel
jeg víst, að eigi að standa : ok þat kunnum vér eigi ætla, hve
þér mundi annt undan2) ef þú hefðir o. s. frv. Orðið annt
vantar i handritið. Þess ber að gæta að orðið mundi er hjer síð-
asta orð á blaðs/ðu, enu uttdan firsta á næstu bls. Hefur skrifar-
inn hjer felt úr orð, um leið og hann sneri við blaðiuu, sem oft
vill verða. Eins og setningin liggur firir í hdr., er hún óskiljanleg.
— Á bls. 8913 ( = 36118) á að standa ok skulu þeir þess sam-
kvæði (hdr. samkvæðiz) gjalda, ... at o. s. frv. Gjalda sam-
kvæði einhvers er s. s. ‘að samsinna einhverju*3), og á það hjer
vel við. Eun gjalda samkvæðis getur ekki þ/tt annað en ‘fá
(makleg mála)gjöld firir samsinningu1, og er það fjarstæða á þessum
stað — Á bls 9029-30 (= 363 neðst,) eru orðin: »Þau tíðendi eru
... vi'g Gísla bróður míus« bersínilega orð Ketils, og hefur á
undan þeim fallið úr: Ketill mælti (eða sagði). Slíkt er oftast
skammstafað í handritum (K. m. eða s.). — Á bls. 9431 ( = 3704) er
sagt, að Eyólfr frá Borg hafi orðið mjög sár í viðureign sinni við
Þormóð Þorgautsson, enn síðar f sögunni er ekkert getið um sár
Eyjólfs, og klaklaust komst hann norður frá vi'gunum (sbr. bls.
1066 = 39216). Aftur getur sagan þess síðar á bls. 9610 ( = 3745) að
Þormóðr hafi verið mjög sár. Hér á eflaust að lesa: ok verðr
pormóðr mjök sárr. Nafnið hefur verið skammstafað (p.) og
fallið úr. — Á bls. 1029 virðist fyrir hafa fallið úr á undan (eða
eftir) orðitiu f é.
I fornirðum þeitn, sem Jón Olafssoti hefur skrifað upp úr hiuum
ttnda kafla sögunnar, er »atfang« eflaust mislestur Jóns firir
áifang ( = áfangi; taka áifang = æja); sjá útg. bls. 111°. Á sama
hátt hefur Olafur Pálsson lesið átt fyrir áit í handritinu (sbr. aður).
') Sbr. Landn. 1843 bls. 51 („Austmenn kómu vestr í Yaðil“
— Yaðil er þolfall) og 154. Sturl. Oxford 1 197. Flat. II 157 og 160.
III 410.
a) Sbr. Fms. XI, 278. bls. mörgum var annt heim o. fl. staði.
3) Sbr. Þiðreks s. bls. 183*’: þess skaltu mér samkvæði
g j a 1 d a og víðar.