Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 48
144 Dularlitir og dulargerfi dýranna. hlunninda; þau þurfa þeirra þá ekki við, af því að þau eru öðrum hæfileikum búin, eða lífshættir þeirra eru þannig að þau þurfa ekki að dvljast fyrir öðrum dýrum. Eg skai nefna sem dæmi litfögru fiðrildin bragðvondu, er áður var getið um. »Vér erum svo bragðvond, að enginn fugl viif eta oss«, geta þau sagt. Þeim gerir það því ekki til þó mikið beri á þeim. Fráleikur á fiugi, sundi eða hlaupum getur og oft bjargað dýrum undan óvinum þeirra. Sum dýr svo sem broddgeltir og ígulker hafa góða vörn í broddum sínum. Margir sæsníglar hafa litfagran kuðung, en svo stóran og sterkan, að fiskar vinna ekki á þeim. Dýr sem lifa á hræjum eða jurtafæðu þurfa ekki að dyljast tii þess að geta betur aflað sér fæðu, og ef þau geta boðið rándýrunum byrginn, þá þurfa þau ekki að dyljast þeim. Af þesskonar dæmum má nefna moskus- sauðinn í heimskautslöndum Ameriku. Hann er dökkur mjög á fit og því auðséður í snjónum og á sér þó óvini eins og úlfinn, en hann hefir góð horn og ver sig liraustlega í hóp, ef á hann er ráðist. Annað og oss kunnara dæmi er hrafninn, hann er hvervetna sjálfum sér líkur, hvort sem hann er í snjólöndum eða snjólitlum, bæði vetur og sumar, »svartur sem bik og blár sem hel«, og hann þarf ekki að fara huldu höfði, því varla sækja ránfuglar sigur í klær hans, ef þeir ráðast á hann. Að minsta kosti hefi eg einu sinni verið sjónar vottui' að því, að fálki varð að geíast upp við hrafn. Krian og aðrir mávar eru og mjög auð- séðir fuglar, en hún hrekur burtu ránfugla og svo er að líkindum um aðra máva. Alidýrin geta ekki komið til greina í þessu sambandi, því þau standa undir vernd mannsins. Þó eru eftir mörg dýr, sem að þessu leyti standa illa að vígi í lífsbaráttuni og verða því unnvörpum öðrum dýrum að bráð, en ef mergð þeirra er jafnframt mikil og viðkoman líka, þá helzt tegundin víð, þrátt fyrir fækk- unina, að öðrum kosti er hætt við því að hún líði undir lok. Þá kemur að lokum að því atriði, hvernig dýrin hafa fengið dularliti sína og dulargerfi. Framsóknarkenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.