Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 49
Dularlitir og dulargerfi dýranna. U5 ingin1) skýrir það á þessa leið2): Alla dýrategundir geta breyzt, bæði að lit og skapnaði, og þær breytingar, er verða á einstaklingum hverrar tegundar og honum að liði i lífs- baráttunni, geta gengið í erfðir til afkvæmanna, kynslóð eftir kynslóð og hver kynslóð getur bætt við arfirm, svo að breytingar, er í fyrstu voru smáar, verða að lokum miklar, svo niðjarnir verða betur settir en forfeður þeirra, hæfari til að heyja baráttuna, komast betur og betur í samræmi við náttúruna umhverfis og bera sigur úr býtum. Aðrir einstaklingar, er ekki gátu breyzt eins mikið, dróg- ust aftur úr, biðu ósigur og liðu smámsaman undir lok. Þetta er nefnt val nátturunnar, eða náttúruvaliði Þeir einstaklingar veljast úr til að halda tegundinni við, sem bezturn hæfileikum eru búnir, hinir hverfa smám saman úr sögunni. — Forfeður dýra þeirra, er nefnd eru hér að framan, voru nú gæddir þeim eiginleikum að geta breyzt að lit eða lögun eitthvað lítið í áttina til þess að líkjast náttúrunni umhverfis og þessar breytingar uxu með hverri kynslóð, þartil að samræmi því var náð, er þau nú eru gædd; en þeir einstaklingarnir, er ekki gátu breyzt í þessa átt, eða ekki eins vel og hinir, gátu ekki heldur gefið niðjum sínum þenna hæfileika í arf. Þeir urðu því færri og færri og liðu smámsaman undir lok. Þeir einstakling- arnir, er gátu bezt breyzt, breyzt eins mikið og þurfti með, náðu samræmi við lífskjörin og báru sigur úr býtum. Hefði rjúpan okkar ekki náð því samræmi við nátturu þá sem hún á við að búa, að verða hvít á vetrum, er efa- samt, hvort hún hefði getað staðist baráttuna við fálkann og líkt mætti ætla um ýmis af þeim dýrum, er hafa verið nefnd hér að framan. Dularliturinn og dulargerfið eru eitt af þeim mörgu meðulum, er náttúran notar til þess að tryggja dýrategundunum framtíð. *) A síðari árum hafa sumir nefnt þessa kenningu breytiþróunarkenningu. *) Sjá ritið: Darwinskenning eftir Arm. Hansen. Þýtt af cand. Helga Péturssyni, Keykjavík 1904, bls. 10.—12. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.