Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 71
Leturgerð og leturtegundir. 167 lega, að við byrjun hverrar línu myndaðist þrístrend hola, eins og naglahaus í laginu. Þessi litli þrihyrningur fékk smám saman æ meira gildi. í fyrstu var hann dálítil breikkun við byrjun hverrar línu, komin af tilviljun einni, en varð svo að lok- um það sem bezt einkennir allar fleygrúnir. A myndinni, sem hér er sýnd, koma fleygarúnirnar fram í sinni fullþroskuðu mynd. Eins og kín- verska letrið, var assýrisk-baby- lonska letrið lika í fyrstu hugtaks letur, en snemma breyttist það að nokkru leyti í samstöfu- eða hljóð- ritun Fleygrúnir á tigulsteini úr rústum Babylonar. Helgirúnir og stafróf. A hofrústum, legsteinum og öðrum minnismörkum frá blómatíð Forn-Egipta sjást enn í dag hinar einkennilegu myndir, sem heimurinn gat ekki ráðið um hálfa aðra þús- und ára. »Hieroglýfur« heita þær, og er orðið komið úr grísku máli og þýðir: helgirúnir. En þangað til fyrir einni öld, þýddu þær annað og meira í hugum manna al- ment. Þær voru tákn hins óskiljanlega, hins órannsakan- lega. I þeim lá fólgin Svingsar-gátan. En sú kom tíðin að einnig þessar myndir og tákn, sem virtust vera svo óskiljanleg, urðu að kasta dular- gerfinu og gera grein fyrir háttum og störfum löngu lið- inna kynslóða, frammi fyrir dómstól vísindanna. Því að árið 1799 bar það við einn dag, að franskur stórskotaliðs- foringi fann stein við bæinn Kosette á Neðra-Egiptalandi og var rist á steininn með þrens konar letri — helgirúnum, »demotisku«, og grísku — hátíðleg yfirlýsing frá egipzkum prestum til heiðurs Ptolemaiosi Konungi Y. Þessi fundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.