Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 23
Móðurmálið, 23 til fyrstu mennina og nefni þá, sem færastir eru í móður- málinu og fúsastir að vinna því gagn; en upp frá því kjósi þessir málvarnarmenn, ef svo má segja, sjálfir í skarðið, þá er einhver deyr félagsmanna. Við köllum beztu skáldin þ j ó ð skáld. Við gætum •eins kallað beztu höfunda þjóðhöfunda. Þeir, og þeir e i n i r ættu að fá rúm í þessum flokki, sem í það og það sinni eru taldir ritfærastir og bezt að sér í málinu. Það á að vera sómi, er tímar líða, mikill sómi, að eiga sæti með þessum mönnurn. Og allir ungir efnismenn meðal mentamanna munu þá gera sér far um að t a 1 a og r i t a sem bezt — til þess að geta komist í tölu þjóð- höfundanna. Eða: vilja ekki öll skáld verða þ j ó ð - skáld'? Hins vegar ber að heimta af þessum mönnum, þessu félagi, hvað sem það yrði nú kallað, að þeir vinni móður- málinu alt það gagn, sem þeir geta. Þeir eiga sjálfir að semja, eða gangast fyrir því, að samdar séu góðar k e n s 1 u b æ k u r, til að kenna ungum mönnum móður- málið; þeir eiga að vinna að því, að útrýma, sem mest iná verða, útlendum kenslubókum úr skólunum, en fá í þeirra stað íslenzkar kenslubækur;'þeir eiga að gera sér alt far um að reka á flótta allan þann urmul af útlendum orðum og setningum, sem nú eru á reiki í daglegu t a 1 i, og þar eiga þeir að ganga berserks- gang. jVieðal annara þjóða er enginn haldinn með mentuð- um mönnum, sem ekki t a 1 a r móðurmál sitt lýtalaust. Þ v í eiga þessir málvarnarmenn að koma til leiðar, smátt og smátt, að enginn Islendingur sé heitinn mentaður maður, ef hann talar ekki íslenzku lýtalaust. 1 einu orði sagt: þetta félag á að verða máttarstoð íslenzkrar menn- ingar. Þótt ótrúlegt megi virðast hefi eg heyrt utan að mér, að ekki muni verða til 12 menn, því síður fleiri, er séu fúsir og færir til slíks starfs. Eg trúi því ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.