Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 26
Sjálfstæðisbarátta Noregs árið 19 0 5. Stutt yfirlit. Yndislegt, mikilfengt æfintýrið, sem endir var bund- inn á með hinni norsku þjóð daginn sem Hákon konung- ur sigldi inn fjórðinn til Kristjaníu, er enn í augum lang- samlega mikils meiri hluta þjóðarinnar eins og glampandi sólskinsfoss. Mér er það orðinn garnall vani að leita að r ó t u m alls þess, sem kemur hugsun minni á hreyflngu eða gerir huga minn hlýrri, og því dýpra sem þær rætur ná, er eg finn, því meira traust hefi eg á gróðurmagninu. Og að svo miklu leyti, sem eg get séð, er rótin að þessu glæsilega norska æfintýri svo falleg og djúpsett, að mér er fógnuður að því að sýna mönnum hana. Allar þjóðir mannkynssögunnar hafa gætt guði sína beztu og djúpsettustu hugsununum, þeim hugsunum sínum, er gert hafa vart við sig af mestri alúð og mestu magni og mestum sérkennileik, og sett hafa allsherjar mótið á anda þeirra. Og þar sem þessir guðir hafa í upphafi ver- ið höfðingjar eða vitringar með þjóðunum sjálfum, hefir geymst margt ógleymanlegt spakmæli, sem þeim hefir um munn farið — og þá einkum þau, er svo var háttað, að þjóðin kannaðist við insta eðli sjálfrar sín í þeim. Svo var Norðurlandamönnum farið, jafnvel flestum þjóðum fremur. Eg hefi kynt mér sögu Norðurlanda allra, að því leyti sem eg hefi átt kost á. Og eg hefi sannfærst um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.