Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 84
84 Ritdómar. sem 8áttmálitii) upphaflega (bls. 162—163). Af þessu ieiðir eðli- lega, að skoðuu höf., að sérstaka þjóðarfulltrúasam- koniu þurfi til þess, að á formlega lóglegan hátt verði haggað við stöðu íslands, eins og hún er að róttum lögum, f u I I tr úasamkom u, er menn séu kosnir í, sem hafi sérstakt uraboð til þess að ráða þessu máli ti! lykta (bls. 221). Þetta er aðalkjarninn í kenningu höf., og er við þvt' búið, að sumunt þyki nystárlegt að heyra, og að kenning hatts sæti attdmæl- um frá ýmsum hliðum. Er vonandi, að mál þetta verði rætt af gætui og stillingu af þeim mönnum, er bezt hafa vit á, og að menn að loknnt hafi það eitt fyrir satt og rét.t, er með flestum og beztum rökum verður stutt, hvað sem stjórnmálaskoðutium li'ður að öðrtt leyti og hverju sem frant hefir verið haldið að undanförnu. Jón Jónsson, sagnfr. * * * ÓLÖF I ÁSI. Fært hefir til betra máls sögn sjálfrar hennar GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON. [Prentsmiðja ísafoldar 1907]. Það virðist ekki vera neitt árennilegt Guðm. Friðjónssyni að láta prenta bækur eftir sig. Viðtökurnar eru hjá sumum mönnum líkastar því, sem þeir hefðu orðið fyrir mikilli móðgun, sem þeir geti ekki fyrirgefið. Fyrir nokkurum árum kom út ljóðasafn eftir þennan höfuttd. Ljóðin báru þess vitni, að höf. var eitt af merkis- skáldum þjóðarinnar. Yrkisefnin voru uý og hugnæm. Meðferðin var óvenju frumleg. í ítarlegasta ritdóminum um þá bók var einskis látið getið annars en þess, að höf. væri hið aumasta og kátleg- asta leirskáld; að þ v í einu var reynt að færa rök í mjög löngu máli. Nú hefir verið prentuð skáldsaga eftir G. F., bók, sem er í raun og veru mjög lík ljóðunttm. Yfir hana hefir í sumum blöð- unum verið dembt úrhellis-óvirðing, svo sem höf. væri ekkert ann- að en afglapi. Þessir áfellisdómar stafa ekki eingöngu af því, að hér á landi -eru að jafnaði ýmsir menn að rita um skáldskap, sem bera nauða- lítið skyn á hann. Þeir stafa jafnframt af kostum og göllum höf- undarius. G. F. er frumlegur höfundur, svo að afburðum sætir. Svo gjarnt er honum til þess að fara sínar götur, að honum er það víst óeðlilegt að orða hugsanir sínar með þeim hætti, sem tíðastur er í rituðu máli. Með sama markinu hafa verið brendir ýmsir af mestu rithöfundum þjóðanna. Þeir hafa ávalt sætt mikilli mótspyrnu, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.