Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 22
22 MoðurmáTið. Við höfum oft orð á þvi, að íslendingar í Vesturheimi séu að glata móðurmáli sínu; við gerum gys að þeim, þegar þeir segjast »krossa strítuna«, en sjálfir »spáserum við á fortóinu«. Við sjáum ensku flísarnar vestan hafs, en eygjum ekki dönsku bjálkana heima fyrir. Nú munu sumir menn vilja skella skuldinni á Dani, kenna þeim um það, að íslenzkan enn í dag »depen- derar* af dönskunni. En það er röng sakargift. Það er gamall og ljótur siður hér á landi, að kenna sambandsþjóð okkar um flest okkar sjálfsköpuðu víti. Spilling móðurmálsins er sjálfskapað víti. Það er auðvitað, að hver smáþjóð verður að leita sér mentunar í bókmentir hinna stærri þjóða og læra af þeim ýmsa vihnu; og það er auðsætt, að tungu smáþjóðar- innar hlýtur jafnan að vera hætta búin af slíkum mök- um, ef engrar varúðar er gætt. Við höfum verið varúðarlausir. Það er meinið. Við höfum átt mest viðskifti og mentamök við Dani; þess vegna er íslenzkan orðin dönskuskotin. Ef við hefð- um í þess stað og jafnlengi átt mök við Þjóðverja eða Englendinga, þá mundum við nú vafalaust vera orðnir hálfþýzkir í tali eða alenskir. Þetta alt bjó mér í hug á aldarafmæli Jónasar Hall- grímssonar. Þess vegna vakti eg máls á því þá í kveld- veizlunni, að stúdentafélagið ætti ekki að láta staðar num- ið við e i r 1 í k i Jónasar, það ætti að reisa þessum mesta ritsnilling þjóðarinnar á nútíðarmál 1 i f a n d i m i n n i s- varða, taka aldarafmæli hans til þess, að vekja nýja, sílifandi, máttuga viðleitni í þá átt, að vernda móður- málið og auka fegurð þess og orðgnótt í ræðu og riti. Það var tillaga mín og er enn, að stofnað sé eins konar félag í þessu skyni; það sé skipað 12 mönnum, eða 18 ef fært þykir; hugsa eg mér að stúdentafélngið nefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.