Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 78
78 Ritdómar. sem liafa orðið á stjórnarfari Islands eftir að einveldið komst á og alt til þessa dags, eru að okkar hyggju frá lagasjónarmiði alveg þ/ðingarlausar fyrir ríkisréttindi Jandsins og réttarstöðu þes3, sök- um þess, að þær eru annaðhvort gerðar að handamáli af einvaldri konuugsstjórn eða þá að einræði af konungi eða dönsku löggjafar- valdi án þess, að íslendingar sjálfir hafi af fullnm og frjálsuro vilja eða á fulllögformlegan hátt lagt samþykki sitt á þær. Sú sanna réttarstaða landsins nú verður að okkar skoðun að miðast við það, hver staða landsins var að róttum og órofnum lögurn á tímabilinu 1262—1662. Þá varísland konungsríkiog h a f ð i t' u 11 ríkisréttindi a ð 1 ö g u m. . . . Þar sem því er vikið að tímabilinu eftir 1662, þá er það aukaatriði, að öðru leyti en því, að benda til þess, að alt, sem eftir þann tíma hefir gerzt um breytingar á róttarstöðu landsins, só á engan hátt bind- andi fyrir ísland framvegis«. Ritið skiftist að efninu til í tvo aðalhluta: Skjöl og skilríki með athugasemdum og skýringum eftir dr. Jón Þor- kelsson (bls. 1—159) og Yfirlit yfir stjórn íslands eftir 1262 eftir Einar Arnórsson (bls. 160—238). Skal hér nú vikið nokkuð nánara að þessu hvoru um sig. I skjalaþættinutn hyggjum vér flest það til tínt, er nokkuru varðar í þessu máli, enda er dr. Jón Þorkelsson manna fróðastur urn allar heimildir og sögugögn frá þessum öldum. Um skjöliti sjálf er óþarft að fjölyrða; þau eru söguheimildir og mæla sjálf máli sínu, enda hefir ótal sinnum verið vitnað til þeirra flestra bæði fyr og síðar. Að vísu er því svo háttað um merkasta skjalið þeirra allra, Gnmla sáttmála, að nokkur vafi hefir þótt á því leika, að hann væti nú til í sinni upphaflegu mynd, en vér erum höf- undunum sammála í því, að það skifti í rauninni minstu. Hitt er aðalatriðið, að vér höfum margítrekaða vissu fyrir því, að þetta er hann óbrjálaður að efninu til. Aðalviðburðirnir á því 400 ára tímabili, er hór um ræðir, eru þessir: Sáttmálsgerðin við Noregskonung 1262, skuldbindingarnar á Oddeyri og alþingi 1551 og Kópavogseiðarnir 1662. Um sáttmálsgerðina 1262 er ekkert að segja í sjálfu sór, en hitt hefir verið nokkurt ágreiningsmál, hvern skilning beri að leggja í einstök atriði sáttmálans, t. d. hverja við só átt með orðatiltæk- inu at beztu manna yfirsyn, hvað orðið utanstefn- i n g a r merki og hversu skilja beri ákvæðin um skipagöng- u r n a r. Hafa sumir viljað túlka þetta svo, að »beztu menn«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.