Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 33
Sjálfstæðisbarátta Noregs árið 1905. 33 frumeðli sjálfrar sín í hinum glæsilegu, norrænu orðum: »Sjalfr leið sjalfan þik«. Þá var það, að þjóðarmeðvit- undin varð að einni heild og gaf svo mikil fyrirheit um ókominn tíma. Og í öðru lagi, að það var einmitt andinn í þessum fjórutn mátfarorðum, sem benti öllum Norð- mönnum og leiftraði fyrir augum þeirra í þessum 4 orð- um stjórnarskrárinnar: »frjálst og sjálfstætt ríki«. Og fyrir því getur í raun og veru enginn tnaður með heilbrigðum hug áfelst Norðmenn, og ekki heldur sænsk þjóð, þegar tímar líða, svo miklu sem hún er gædd af heilbrigðri skynsemi, og svo göfuglynd sem hún er að •eðlisfari. öllum hlýtur að íinnast það sanngjarnt og til- hlýðilegt. að Norðmenn aðhyltust, á grundvelli sögunnar •og réttlætisins, þann skilning á sambandinu, sem komið hefir fram hjá þeim. Auðvitað ætla eg mér ekki að segja sögu málsins. Eg læt mér nægja að minnast á nokkur hinna veruleg- ustu atriða. Þegar það er athugað, sem nú hefir verið sagt, verð- ur það skiljanlegt, að allar sambandsnefndir síðan 1837 hafa strandað, og það, sem þær hafa gert, hefir verið að engu haft. Svíar hafa ekki getað sætt sig við þá grund vallarskoðun á sambandinu, sem ávalt hefir komið fram hjá Norðmönnum, og vera má, að þá hafi grunað, að breytinga kynni að lokum að verða krafist á skilningi Svía á afstöðu sambandslandanna til annarra þjóða. Og Norð- merin hafa hvorki getað né viljað hverfa frá þeim kröf- um, sein þeir hafa komið með. Svo sem kunnugt er, varð konsúlamálið aðal-deilu- efnið. Og af því, sem sagt hefir verið, skilst mönnum það væntanlega, að svo hlaut að fara. Það mál er áfast utanríkisstjórninni. Og eftir skilningi Svía átti hún a ð öllu leyti að vera við Svíþjóð bundin. Til þess að sýna hinni miklu, sænsku þjóð sanngirni, verður til skilningsauka að minnast á eitt fyrirbrigði, sem hlaut að hafa úrslita-áhrif á málið, og hafði það líka. Lesandinn mun minnast þess, að eg benti áður á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.