Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 63

Skírnir - 01.01.1908, Síða 63
Upptök marmkynsins. 63- haft næsta mikil áhrif á hið upprennandi mannkyn, og- þekking á þeim er ómissandi til að geta áttað sig nokkuð- á frumsögu mannkynsins. Menn hafa einnig nefnt pleistó- cena tímabilið ísaldatímabilið, þvi að þá er það sem sann- nefndur Fimbulvetur aftur og aftur færist yfir ýmsa þá hluta jarðar, er nú byggja hinar mestu menningarþjóðirr og hylur þá jökli. Þvi var það svo einkar óheppilegt, þegar sagnfræðingurinn frægi, Th. Carlyle, taldi rann- sóknir á jöklum svo hlægilegar, óþarfar og fjarstæðar sögu mannkynsins. An þekkingar á eðli jökla og áhrif- um þeirra á jarðmyndun hefðu menn enga vitneskju feng- ið um ísaldirnar. Og nú virðist einmitt ísaldafræðin ekki hvað sízt ætla að eiga drjúgan þátt í því að leiða til skilnings á sögu mannkynsins og lifsins á jörðinni yflrleitt. Ef ísland á þá framtíð, sem vér allir vonum, og ment- un og vísindi þróast hér eftir því sem vitsmunir eru til,. þá er ekki ólíklegt, að íslenzkir menn muni, þegar fram líða stundir, leggja ýmislegt mikilsvert til málanna í þess- um greinum. Rannsóknarefni er hér ærið, og vænlegt til fróðleiksauka. Það heflr á síðustu árum verið leitt í ljós, að Island er býsna fjölskrúðugt að isaldamenjum, svo að landinu má líkja við eitthvert hið auðugasta safn, sem kunnugt er um frá þeim tímum. Ef til vill þykir það einhvern tíma,- þegar farið verður að skilja hvers konar uppgötvan hér er um að ræða, skemtilegra til frásagnar í menningarsögu þjóðarinnar, að það var íslendingur, sem fyrstur sá rétt til leiðar í meginatriðum í jarðsögu íslands, þrátt fyrir misskilningsþoku þá, sem frægir útlendingar (einkum Sartorius v. Waltershausen) höfðu leitt yfir landið. Heflr þoka sú vilt ýmsa góða menn og villir enn. ísland er merkilega geymið. Það hefir geymt þriðja málið (hér er margt ósagt), og undir eldflóðum sínum frá. ísaldatímabilinu varðveitt hin mikilvægustu jarðsöguskjölr þó að öllum dyldist fram að síðustu aldamótum, hvílíkir fróðleiksfjársjóðir þar eru fólgnir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.