Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 61
61 Prédikarinn og bölsýni haus urinn á lífsskoðun Prédikarans og kenning Krists er eins mikill og rnunurinn á skammdegisrökkri vetrarins og lang- degissólskini sumarsins. Kristur reisir alla kenning sina á eilífðinni. Fyrir ljósið af hæðum fellur ný birta yfir hina jarðnesku tilveru. Hann bendir á, hve tnikils til of skammur jarðneskur mælikvarði sé til þess, að leggja á lífið og tilveruna. Réttlæti guðs birtist fyrst til fulls í eilífðinni. Og sá lærisveinn hans, er yfiðgefið hafði rétt- trúnað Faríseanna, til þess að veita kenning hans móttöku, segir, að þrengingar þessa lít's séu léttvægar í samanburði við þá dýrð, er við oss muni opinber verða í eilífðinni. Þessa þekking vantaði Prédikarann. En þótt þessi geysimunur sé á lífsskoðun Prédikarans og kenning Krists, þá er fjarlægðin milli þeirra ekki eins mikil og hún í fljótu bragði sýnist. Allir kannast við þessi orð í fjallræðunni: »Sælir eru andlega fátækir« og »sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlæt- inu«. Hvorttveggja á heima um höfund Prédikarans. Og sennilegt tel eg, að hefði hann lifað samtímis Jesú og kom- ist í kynni við hann, mundi hann hafa orðið lærisveinn hans. Og vert er að muna það, að sú andlega stefnan, sem vitbætinn setti, til þess að nema burt hneysklanina og varpa rétttrúnaðarblæjunni yfir ritið, — sú stefnan lagði til aðalóvini Jesú: Faríseana, æðstu prestana og lög- vitringana, þá mennina, er komu Jesú í dauðann. Þeir fundu ekki til þess, að trú þeirra væri ófullkomin, og þoldu því engar umbætur. Þeir vildu heldur lifa í hálf- rökkrinu sínu, og vörpuðu því frá sér langdegissólinni, vildu ekki vermast og vaxa við geisla hennar. Og þegar vel er að gáð, er það bölsýni ekki svo hættulegt, senHaf því stafar, að sitja í skammdegisrökkr- inu, ef sá hinn sami þráir að eins sól og sumar. Hitt er lakara — og ef til vill ekki hættulaust — að halda sjálfur og telja öðrum trú um, að skammdegisrökkr- ið sé sólbjartur sumardagur. Haealduk Níelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.