Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 59
Prédikarinn og bölsýni hant. 59 um 200 f. Kr., en innskotunum bætt smátt og smátt við á 2. öld. Um 100 árum fyrir Krists burð muni ritið hafa fengið þá mynd, er það nú hefir. Vér vitum eigi hvað höfundurinn að öðru leyti heflr verið. Hann er kunnur orðinn í sögunni fyrir bölsýni sitt. Og lífsskoðun hans er talin röng. Raunar játa allir, sem lesið hafa hann með gaumgæfni, að orð hans séu veigamikil og víða mjög smellin, svo og að réttlætistil- finning hans sé óvanalega næm. Eigi er því heldur neitað, að hann muni hafa komið maklega við kaun samtíðar sinn- ar. En að öðru leyti finst flestum bölsýni hans fram úr öllu hófi. Sem dæmi þess skal eg tilfæra nokkur orð eftir prófessor Driver í Oxford, einn hinn merkasta bibl- íufræðing vorra tíma: »Ef kenning hans yfirleitt væri fylgt út í æsar, mundi hún beinlínis verða til þess að lama alla framkvæmdarviðleitni mannanna, kefja allar sjálfsafneitunar- og mannúðarhvatir og deyða alla göfg- andi og ósérplægna starfsemi«. En þrátt fyrir þetta verð- ur lesandanum hlýtt til höfundarins. Alvaran grípur um hjartað. Og samkendin eða samhugurinn vaknar ósjálf- rátt. Það, sem bölsýni Prédikarans veldur, er það að hann finnur ekki réttlátan guð, því siður miskunnsaman. En einkum er það þó vonleysið, sem fram undan liggur, sem gerir honum svo dimt fyrir augum. I öðru riti, sem líka er eitt af hinum yugstu ritum hins gamla' sáttmála, feru sjálfum Davið lögð þessi orð í munn: »Sem skuggi eru dagar vorir á jörðunni og engin er vonin« (1 Kron. 29,15). Sama vonleysið kemur fram í Jobsbók: »Eins og vatnið holar steinana og vatnsflóðin skola burt jarðar- leirnum, svo hefir þú gert von mannanna að «ngu« (Job 14,19). Og hver sú von er, sést berlega á þessum orðum í sama kapítula: Ef eg vissi að maðurinn lífnaði aftur, þegar hann deyr, þá skyldi eg þreyja alla •daga, herþjónustu minnar, þar til er lausnartíð mín kæmi. Von eilífs lífs vantaði. Og þá um leið öll tækin á því að réttlæta stjórn guðs á heiminum. Þau tæki auk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.