Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 51
PrédikaiÍQn og bölsýni hans. 51 mönnunum til þess að gleðjast og gæða sér meðan æfin endist; annað sé ekki upp úr lífinu að hafa. Ósjálfrátt dettur lesandanum þvi þegar í hug, að 11. v., sem svo stingur í stúf við það, sem á undan fer og eftir kemur, sé innskot, sem hinn upprunalegi höfundur hafi aldrei ritað. I 3,16 og 4,1 neitar höf. því, að nokkurt siðferðislegt réttlæti eigi sér stað í heiminum; þar sem réttlætið eigi að vera, þar sé ranglæti; þarna streymi tár hinna undir- okuðu, en enginn huggi þá. — En í 3,17; 5,7 og 8,11 er það talið vafalaust, að hinn æðsti dómari vaki yfir öllum og muni dæma alla á sínum tíma, — hann fresti að eins dóminum um stund. I 3,18—21 er því haldið fram, að enginn munur sé á mönnum og skepnum. Örlög þeirra séu hin sömu: eins og skepnan deyi, svo deyi og maðurinn, og alt hafi sama andann, og yfirburði hafi maðurinn enga fram yfir skepn- una. »Alt fer sömu leiðina«, segir höf., »alt er af moldu komið og alt hverfur aftur til moldar. Hver veit, hvort andi mannanna fer upp á við, en andi skepnunnar niður á við til jarðar?«. — En í 12,7 segir höf.: »Moldin hverf- ur aftur til jarðarinnar, þar sem hún áður var, og andinn til guðs, sem gaf hann«. En óðara en hann hefir ritað þessi trúarsterku orð, grípur gamla bölsýnið hann og hann slengir út úr sér með jafnmikilli sannfæringu áfellisorð- unum sínum alkunnu um lífið: »Aumasti hégómi1), segir prédikarinn, alt er hégómi!«. Og aftur spyr lesandinn sig, — sá er veitir því nokkura eftirtekt, sem hann les, og ekki telur það óhæfu að hugsa um það, sem i biblí- unni stendur: er hugsanlegt, að nokkur rithöfundur geri sig sekan í slíkri mótsögn, og það jafn-skýr maður og höf. þessi hlýtur að hafa verið? Hefir ekki einhverju verið bætt hér inn i, sem ruglar hina upphaflegu skoðun höf- undarins? l) í biblíuþýðing vorri stendur: „M e s t i hégómi“ ; það er naum- ast jafnsterkt og frumorðin, sbr. latnesku þýðinguna (Vulgata): vanitas vanitatum. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.