Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 79
Ritdómar. 79“ tákni hér ríkisráðiS norska, að »utanstefnin<;'ar« merki útboð ti) hernaðar og að ákvæðið uni skipsfarmatia merki það, að Islending- ar hafi selt sjálfstæði sitt fyrir mat og önnur gæði, eins og Esaú forðunt daga seldi frumburðarrétt sinn. Ætti naumast að þurt'a að' taka það fram oftar en gert hefir verið, að ekkert. af þessum atrið- um fær staðist við nánari íhugun. ))Be/.tu menn« eru synilega nefndarmenn og handgengnir menn konungs á Islandi, eins og samþyktin fra 1302 ber með sér (bls. 13), enda mætti það þykja næsta ósennilegt, að Islendingar hafi verið þau brirn, að leggja svo- afar mikilsvert mál undir álit og úrsknrð erlendra manna einna saman. Hitt nær heldur eigi nokkurri átt, að orðið ))utanstefning- ar« eigi við útboð til hernaðar, því engin rök finnast til þess í öðrum heimildum, að Islendiugar hafi átt herskyldu að gegna í Noregi, og þegar eftir var leitað, var þvi meira að segja mótmælt af Islendinga hálfu. Samþykt ísletidinga 1302 (bls. 12), bréf Is- lendinga til ríkisráðsins í Noregi 1320 (bls. 14) og Arnesingaskrá 1375 (bls. 16) sýna það Ijóslega, að hér er átt við utanstefnur mála undir dóm konungs og ekkert atinað. Atti það að sporna við því, að dómsvaldið væri að nauðsynjalausu dregið út úr land- inu, »því at þar höfum vær margfaldan skaða af fengit, ok vit þat þykjumst vær eigi búa ntega«, segir berum orðum í samþykt- inni frá 1302, og þeir, sem kunnugir eru sögu Siurlungaaldarinn- ar, vita að þetta er sannmæli. Að því er þriðja atriðið snertir, um skipsfarmana, þá er það bersýnilega sett intt í sáttmálann tií þess að fyrirbyggja, að landið verði bjargþrota af siglingaleysi. Það á hvorttveggja í senn að aftra því, að Noregskonungur leggi algert farbann á skip til Islands, og um leið að gera lionum að- skyldu að sjá um, að landið verði birgt að nauðsynjavöru, hvernig sem árar. Þessa nauðsynjavöru k e y p t u svo landsmenn við fullu verði1). Hitt er annað mál, að bæði þetta og flest önnur skilyrði sáttmálans voru margrofin af konungs hálfu. Þá er annar aðalviðburðurinn, siðaskiftin og skuldbindingarnar 1551. Höf. ritar langt mál og fróðlegt í marga staði um tildrög viðburða þeirra allra, er gerðust hór um miðja 16. öld. Lætur hann það ásannast, að siðaskiftasaga vor er að mörgu órannsökuA enn sem komið er og bregður hann nýju ljósi yfir ýmsa af við- burðunum, að minsta kosti fyrir almenningi. Ættu menn að- 1) Það má rnikið vera. ef verzlunareinokunin á eigi að einhverju. leiti rót sína að rekja til þessa ákræðis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.