Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 37
Sjálfstæöisbarátta Noregs árið 1905. 37 skal kveða á um, hvenær lögin skuli öðlast gildi og konsúlaembættin skuli stofnuð, en ekki verði það síðar en 1. apríl 1906. Þ. 11. marz var hið nýja ráðaneyti skipað. Michelsen og Löviand urðu stjórnarformenn Lövland, Hagerup- Buli og Bothner voru í ríkisráðsdeildinni í Stokkhólmi. Þessi nýja stjórn iýsir yfir því meðal annars 15. marz í stórþinginu, að með því að hún sé samþykk álitsskjali nefndarinnar, vilji hún koma í framkvæmd þeim rétti, er Noregur hafi samkvæmt stjórnarskránni til þess að hafa norsk konsúlaembætti, og halda uppi fullveldi Nor- e g s s e m frjálsogsjálfstæðsríkis. Niðurlag yfirlýsingarinnar var á þessa leið: »Með viðurkenning þess, er samningastefna sú, sem nú er bundinn endir á, hefir kent oss að fullu, að þjóð vor fær ekkert að gjöf, að vér getum engum treyst öðrum en sjálfum oss, og að það er komið undir þjóðai'-magni sjálfra vor og viljaþreki, hvort þau ummæli sjórnarskrárinnar, að Noregur sé frjálst og sjálfstætt ríki, eigi að komast í framkvæmd, gengur liið norska ríkisráð að starfi sínu, og er þess albúið að gera skyldu sína hvað sem að höndum ber«. Nú var liin dýrlega, norræna hugsjón: »Sjalfr leið sjalfan þik« komin fram í öllurn sínum frjálsmannlega ljóma. Stórþinginu hitnaði líka um hjartaræturnar; og það hét hinni hugrökku stjórn fylgi sínu af hlýjum hug og með aflmiklum orðum. Hinn rammnorski, mikilsmetni prófessor Friðþjófur Nansen kvað svo að orði í Times um málið, þegar hér var komið: »Þa.ð er ekki ákvæði um jafnstæði, sem vant- að liefir, lieldur góðan vilja Svia til þess að fara eítir þeim ákvæðum, sem til eru«. Samkvæmt því sem sagt hefir verið, verðum vér að leiðrétta þau ummæJi á þá leið, að það er naumasL rétt gert af Nansen að bregða öllum Svíum uin góðan vilja í þessu efni. Hann ætti að kenna um stórmennunum, sem nú hafa völdin og bundnir eru ýmsum erfikenningum, yfirlætisflokknum sænska. En i eftirfarandi framhaldi greinarinnar hefir Nansen með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.