Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 90
 Ritdómar. af hendi int. Þegar Sálarrannsóknarfélagið brezka var að safna •dulrænum sögum, lét það sér ekki nægja, til dæmis að taka, frá- sögn sannorðs manns um það, að hann hefði dreymt fyrir daglát- um. Sögumaður varð jafnframt að sanna draum sinn með vitnis- burði annarra manna um það, að hann hefði sagt drauminn áður en hann rættist. Með slíkri nákvæmni hefir verið safnað ógrynn- um af dulrænum sögum. Og það er sú nákvæmni ein, sem þykir geta gert sögurnar að undirstöðu nndir vísindalegar ályktanir. Annað mál er það, að þeir menn, sem nokkuð hafa kynt sór rannsókn dularfullra fyrirbrigða víðs vegar um veröldina, þeir ganga að því vísu, að margar sögur Br. J. muni vera saunar. Og sögurnar eru flestar ágætlega sagðar, og margar mjög merkilegar. Þær virðast benda á, að mikið só af ófreskisgáfum með þessari þjóð. Yér bendum, rétt til dæmis, á sögurnar, sem sagðar eru eftir Ingibjörgu Jónsdóttur, húsfreyju á Hellum í Landsveit. Auk xnerkilegs berdreymis, hefir hún stundum alvakandi sóð þau atvik, er síðar hafa orðið, þar á meðal landskjálftann mikla 1896. Bær- inn á Hellum hrundi 25. ág. það ár, og brekkurnar í fjallinu hröp- uðu niður. En réttu ári áður, 25. ág. 1895, sá hún alt í einu bæinn hruninn og brekkurnar í fjallinu víða hrapaðar niður. Jafn- framt sá hún þá mannaferð, sem kom fram ári síðar. Þá er og ekki síður merkileg saga Bjarna bónda Þórðarsonar frá Reykhólum, er hann hort'ir um réttaleytið, frá miðnætti til dögunar, á höfuð- lausan mann, sem stendur í dyrunum að svefnherbergi hans, sór glögt, að maðurinn er í dökkleitum buxum með hvítum blettum á hnjánum og í færeyskri peysu, hvítri með rauðum dröfnum. Daginn eftir er ilutt á þennan bæ höfuðlaust lík í dökkum buxum, gatslitnum á hnjánum, og færeyskri peysu, hvítri með rauðum dröfnum. Bók Br. J. er full af svipuðum sögum, enda er mýmargt af þeim um land alt. Þær eru sannarlega þess verðar, að eftir þeim sé grenslast af svo mikilli nákvæmni, sem framast er unt. E. H. K5T Þeirra bóka annarra, sem Skírni hafa verið sendar til um- getningar, og ekki hafa komist að í þessu hefti vegna þrengsla, •verður getið í næsta hefti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.