Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 47
Prédikarinn og bölsýni lians. 4T arinn er býsna harðorður um valdhafann (sjá 4,13; 9,17p 10,5 n.). Hann kvarfar um, að valdhafinn setji heimska menn í háu stöðurnar, en göfugmennin sitji í niðurlæg- ingu, og sín reynsla sé sú, að þrælarnir séu ríðandi á- hestum, en hinir sönnu höfðingjar fótgangandi eins og þrælar. Hann |talar um að kúgun viðgangist og hinir snauðu séu undirokaðir og réttleysi ríki (3,16; 4,1; 5,7 o. fl.). Sjálfa einvaldsstjórnina telur hann harðstjórn (8,4) og enga blessun þegnunum (8,9; 10,4). Ef Salómó hefir ritað slíkt, þá hefir hann verið öðru visi en aðrir konung- ar. Því að ekki munu dæmi þess, að konungar tali svo um ríkisstjórn sjálfra sín. Og hvers vegna hefði Salómó átt að fara að kvarta yfir slíku í ritlingi, í stað þess að taka sjálfur í taumana? Hann var af samtíðarmönnum sínum talinn allra manna vitrastur, og liann. var einvald- ur og auðugur konungur; hefði hann alið slíkar tilfinn- ingar í brjósti sem Prédikarinn, og hefði ástandið verið slíkt á hans dögum, mundi hann þá ekki sjálfur hafa reynt að ráða bót á þessu ? Auk þess bendir ritið til þess, að kon- ungur landsins hafi veriö í bernsku, þá er ritið er samið, og makráðir sælkerar ráðið mestu um stjórn landsins. »Vei þér, land, sem hefir dreng að konungi og höfð- ingjar þínir setjast að áti að morgni dags«, segir höf. (10,16); og litlu síðar gefur hann þetta heilræði: »For- mæl ekki konunginum, jafnvel ekki í huga þínum, og formæl ekki ríkum manni í svefnherbergjum þínum; því að fuglar loftsins kynnu að bera burt hljóðið og hinir vængjuðu að hafa orðin eftir« (10,20). Saga er og sögð á einum stað í ritinu (9,14—16) og lýs- ir hún alt öðru en góðvild til konungsins, og með auð- sælegri lítilsvirðingu talar höf. um »óp valdhafans meðal heimskingjanna«. Við þetta bætist enn annað, sem tekur af öll tvímæli. M á 1 i ð, sem Prédikarinn notar, er ekki hið sama og það, er notað var á gullöld Hebrea. Það er alt annar keimur að því en t. d. máli spámannanna. Eigi að eins er fult þar af nýjum orðum, sem eigi voru þá til í málinu, og:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.