Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 96
-96 Erlend tíðindi. sakamál á hendur Hardeu um sama efni. Þá gögnuðust honum illa vitni og féll á hann málið (4 mán. fangelsi m. m., 3. jan.). Sátt varð um áramótin með Ungverjum og A u s t u r í k i s- •m ö n n u m um enduruýjun ríkistengslasáttmá'ans frá 1867, til 10 ára, eftir langa riinmu og harða. Þar er búist helzt víð friðslitum og S'tndrung hins mikla ríkis, er Franz Jósefs keisara missir við, en hann er nú háaldraður orðinn og hefir verið 60 ára keisari undir þ. á. lok, ef lifir. Þriðja fulltrúa þinginu rússtieska semur skaplega við stjóruina að svo komnu. Það er þjálla rniklu eu hin fyrri, og fer stjórnin sinna ferða fyrir því yfirleitt. Hún ýfist heldur við Finn- lendinga á nýjan leik, hefir skifo þar um landshöfðitigja í vetur til hins verra. — Stössel, yfirhershöfðittgi Rússa í Port Arthur, er þar gafst upp fyrir Japönum nýársdag 1905, var dæmdur af lífi 20. febr. fyrir þá uppgjöf meðal annars. Það þótti vera sannað, að ekki hafi verið öll vörn þrotin. Enn eiga F r a k k a r í ófriði suður í Marrokko og berst í bökkum við þarlenda mentt. Hiun nýi soldán, Musai Hafid, sagð- ur hafa farið halloka fyrir þeim nýlega. Með Dönum höfuðtíðiudi í vetur samkomulag með stjórnar- liðunt og hinum frjálslyndari íhaldsmönnunt í landsþinginu utn miður frjálslegt sveitastjórnarnýmæli, og kvíða frjálslyndir þjóð- málamenu framhaldi uppgjafar af stjórnarinuar hendi í íhalds- átt eða afturhalds. — Holger Drachmann, höfuðskáld Dana, lézt 14. jan., Jöhnke aðmtráll, fyrrum flotamálaráðgjafi, 6. jan., 8. febr. Ludvig Schröder fyrrum yfirmaður Askow lýðháskóla, og Fr. Meldahl stórhýsameistari 2. febr. Skift um ráðuneyti í N o r v e g i nýverið. Lövland frá völd- um, fyrir 3 atkv. mun honum mótdrægan á þingi, en við tekið -Gutmar Knudsen þingforseti, höfuðskörungur í liði framsókuar- manna, og honum samhentir flokksbræður hans. Það voru sam- steypuráðuneyti, er þeir voru fyrir, Michelsen og Lövland. — Norðmenn hafa komið sér í vetur undir hlífiskjöld stórveldanna 4 hér í álfn, Breta, Frakka, Þjóðverja og Rússa, með sáttmála um ábyrgð þeirra á óskertri landeign Norvegsríkis m. m P e n i n g a-v a n d r æ ð i hafa mjög lagast, er á leið vetur, um alla álfuna nema Norðurlönd. Tveir bankar í Khöfn komust á annað hné, en þeim og fleiri peningastofnunum m. m. forðað al- gerðu falli með ríkissjóðsábyrgð og 5 höfuðbanka í Khöfn, samtals 20 milj. veði. B. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.