Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 44
44 Prédikarinn og bölsýni hans. sem nota vill skynsemina. Hvernig getur nokkur maður talið það sennilegt, að hugmyndir Móse eða Salómós um guð og tilveruna hafi verið jafn-fullkomnar og skoðanir postulanna? Móse fór með ísraelsmenn af Egiptalandi um 1320 f. Kr., að þvi er menn vita bezt, og Salómó ríkti frá 970—933 f. Kr. En rit hins nýja sáttinála flest samin síðari hluta fyrstu aldar eftir Krists burð. Skoðan- ir manna breytast og þróast á skemmri tima en 1000 árum. Ekkert er í raun réttri eðlilegra en að ýmissa mót- sagna verði vart í biblíunni og að trúarhugmyndirnar taki breytingum og þroska eftir því sem tímarnir líða. Að svo sé, vita líka allir þeir, sem til hlítar haf« kvnt sér rit biblíunnar og satt vilja segja. Framþióunarlögmálið rík- ir þar sem annarstaðar í tilverunni. Breytingarnar eru ef til vill hvergi eins hægfara og i trúarbrögðunum, og þó á þar við þetta, að bágt er að standa í stað og »mönn- unuin munar annaðJivort aftur á bak, ellegar nokkuð á leið«. Gamla skoðunin: að ritningin sé ein heild, öll spjaldanna á milli óskeikult »guðs orð«, — hún styðst við vanþekkinguna eina og forna trú á þetta ritsafn. En vér eiguin ekki að trúa á ritninguna. Yér eigum að trúa á guð og treysta honum. En ritninguna eigum vér að rannsaka og þekkja. Einna ljósast verður mönnum þetta, þegar því er gaumur gefinn, að í tveim ritum hins gamla sáttmála kemur t'ram allmikill efl um ýmislegt i þeirri lífsskoðun, sein flestir liinna gyðinglegu rithöfunda halda fram. Þau rit efast að vísu ekki um tilveru guðs, en þeim finst lífið neita því afdráttarlaust, að hann geti verið réttlátur guðr og tilgang lífsins fá þau ekki skilið. Þessi rit eru Jobs- bók og Prédikarinn. Sköpunarsagan í fyrstu Mósebók endar á þessum orðum: »Og guð leit alt, sem hann hafði gert, og sjá, það var harla gott«. Þau orð efa báðir þessir höfundar. Höfundi'Jobsbókar flnst sérstaklega mik- ið um það, live líflð sé ranglátt; hann sér lítið merki þess, að heiminum sé stjórnað af skynsemi, þegar á við- burði lífsins er litið, og með hugarangist spyr hann:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.