Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 24
24 Móðurmálið. Eg þekki fullmarga menn, sem óefað ei'u f æ r i r til að hefja þessa veglegu baráttu; sjálfur er eg ófær, veit eg vel, og vil spara öðrum þá fyrirhöfn, að segja mér það. Þó gagnar ekki færleikurinn ef viljann vantar. En haldið þið í alvöru, að engir 12 menn séu til, eða 18, meðal ritfærustu manna þjóðarinnar, er séu fúsir til þess, að vinna móðurmálinu það gagn, sem tillagan fer fram á — rétt að byrja verkið. Eg skil ekki það vantraust. Mér finst alt benda til þess, að þjóðin sé nú að taka sinnaskiftum, henni sé að eflast trú á mátt sinn og megin; en þeirri trú mun vafalaust fylgja nýr vilji og aukinn áhugi á heill lands og lýðs. Sannast að segja: það ætti að kenna hverju barní að skynja og skilja, að auðna þjóðarinnar er undir því kom- in, að hver kynslóð láti sér sem allra annast um þjóðar- arflnn, svo að hver maður hirði enn meir um arf þjóðar- innar en eigur sínar, meti meir heill heildarinnar, en hags- muni sína, enda líf sitt, ef því er að skifta. En þjóðararfurinn er tvískiftur. Landið — það er föðurarfur þjóðarinnar; málið er móðurarfurinn. Þetta tvent höfum við íengið að erfðum, og við eig- um að vernda það og skila því óskertu, helzt fegruðu og bættu í hendur komandi kynslóðar. Við eigum að yrkja tún og akra þar sem nú eru móar og mýrar; við eigum að brúa allar torfærur; við eigum að klæða hlíðarnar skógi; og við eigum að standa þverir gegn því, að útlendingar fái eignarráð yfir nokkr- um skika. Þessi ásetningur er nú, sem betur fer, á livers manns vörum. En við eigum 1 í k a að hafa allan hug á því, að vernda íslenzka tungu, móðurarf þjóðarinnar. Og þar er hættan miklu ineiri. Þó að landið fari í órækt, getur komandi kynslóð ræktað það aftur; þó að útlendingar klófesti jarðeignir, má kaupa þær aftur. Eu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.