Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 10

Skírnir - 01.12.1908, Síða 10
298 Gráfeldur. — Já. — »Jónas þinn« í öðrura, en »Lína þín« í hinum. — Það var einmitt þ a ð, sem tafði. — Svo nú er það alvara? Jónas brosti drýgindalega. — J á, n ú er það alvara. Eftir örlitla þögn sagði eg ofurlítið kíminn: — En hvað heldurðu að Baldvin sé að fara? Þetta glappaðist fram úr mér, og eg dauð-sá eftir að hafa sagt það, einkum þegar eg sá, hver áhrif það hafði. — Baldvin — ha, — sagði Jónas og góndi framan í mig, eins og hann skildi ekki, hvað Baldvin kæmi þessu við. — Jú, hann ætlar víst að fara að smíða þarna í firð- inum einhverstaðar, núna upp úr hátíðinni, sagði eg eins og til þess að leiða athygli hans afvega. En það stoðaði ekkert. Jónas heyrði það ekki. Hann var orðinn dapur í bragði og hugsandi. Eftir þetta var eins og þyrmdi yfir hann. Eg gat varla togað orð úr honum. Eg fór að verða hálf-smeykur um, að hann hefði ratað á sömu grunsemdir, eins og þær, er mér höfðu gert órótt í skapi, síðan Baldvin vildi fá að verða okkur sam- ferða. Eg þóttist þá sem sé skilja, hvernig í öllu þessu lægi. Lína mundi hafa staðið i bréfasambandi við Baldvin um veturinn, þótt lítið bæri á. Þess vegna hefði hún dregið það á langinn, að þau Jónas opinberuðu trúlofunina. Nú loksins, þegar hún átti von á honum, hefði hún gefið eftir en ætlaði honum að verða komnum áður en þetta kæmist í framkvæmd. Hún treysti sér tæplega til þess, að standa ein á meðan hún væri að losa sig við Jónas; ef til vill yrði það ekki svo næsta auðvelt. Þá ætlaði hún að standa í skjóli Baldvins á meðan. Þess vegna þurfti hann að ná þangað fyrir hvítasunnuna. Ef til vill hefir hann vitað um erindi Jónasar hjá gullsmiðinum, og þess vegna ekki viljað hleypa honum á undan sér til Grundarfjarðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.