Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 11

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 11
Gráfeldur. 299 Auðvitað var þetta alt saman heilaspuni úr ínér, og Tarla gat eg annað veifið trúað Línu til annars eins svik- ræðis. En þetta styrktist þó fremur við það kapp, sem Baldvin lagði á það, að verða okkur — einmitt o k k u r — samferða. ------A einni hiallabrúninni settumst við niður til þess að hvíla okkur. Fyrst voru að eins töluð orð og orð á stangli. Svo fór að lifna yfir samtalinu og hneigð- ist það að háum og fögrum fjöllum. Við Grundfirðingarnir vorum allir sammála um það, að Gráfeldur væri hæsti og fegursti tindurinn þar nærlendis og ætti fáa líka sína, jafnvel á öllu landinu. Jónas hélt þessari skoðun fast fram. Einar studdi hana rækilega. Baldvin hafði víða farið og margt séð. Þar á meðal Herðibreið. Hann taldi hana bera langt af islenzkum fjöllum að fegurð og tign, eu gerði lítið úr fjöllunum okkar — Gráfeldi líka. — Enda hefir enginn komist upp á Herðibreið, bætti hann við. — Menn leika sér nú ekki að þvi heldur, að fara upp á Gráfeld þar sem hann er hæstur og brattastur — beint upp af Eyrinni, mælti Einar. — Ekki kannske beint upp af Eyrinni, mælti Bald- vin. — En af hinum fjöllunum — — — Þ a ð vita allir. Það er engin frægð. Nú fóru þeir að þrátta um það, hvort Gráfeldur mundi vera kleifur beint upp af Eyrinni. Einar og Baldvin voru nú orðnir saminála um það, að það mundi alls ekki vera. Eg lagði fátt til málanna. Eg vissi, að það hafði lengi vakað fyrir Jónasi að reyna slíka þraut. Og fvrir honum var það hámark allra klettaþrauta, sem hægt væri að finna i þessum landshluta, að fara beint upp Grát'eld að framan, þar sem hann var brattastur. Þeir voru farnir að verða dálítið ákafir. — Eg hefði gaman af að reyna þetta einhverntíma, sagði Jónas.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.