Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1908, Side 21

Skírnir - 01.12.1908, Side 21
Grráfeldur. 509 að ha-fa strítt honum og hætt hann, gert hann dulan í skapi og einrænan, hræddan við mennina — enginn, ekki einu sinni Baldvin. — Hringarnir fundust í vestisvasa líksins. Þá varð það þegar hljóðbært, að Jónas og Lina hefðu verið trúlofuð — komin að því að opinbera. Alla dagana, sem Jónas vantaði, hafði Lína enga dul dregið á vináttu sína og Baldvins. Eftir þetta fór hún að klæða sig alsvarta og ganga með sorgarsvip. Þannig kom hún fram við jarðarförina. Þetta athæfi vakti svo almenna gremju og fyrirlitn- ingu, að Línu var hvergi vært á eftir. Baldvin vildi þá ekki líta við henni heldur og hún sá þann vænstan, að hröklast burt úr firðinum. — En langt fram eftir sumrinu fóru ungir menn á Gráfeldseyri eins konar pílagrímsferðir upp að fjallinu til þess að sjá staðinn, þar sem Jónas hafði klifrað ofan. Sú klettaþraut bíður lengi eftir þeim næsta.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.