Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 70

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 70
358 Islenzk heimspeki. X. Hugsunarsaga Brynjúlfs frá Minnanúpi er raerkilegt rit. Það er óhætt að segja það. En þó mundum vér óefað gera honum rangt til, ef vér dæmdum heimspek- ingsgáfu hans eingöngu eftir þessu riti; teldum að þar kæmi frain hið bezta og viturlegasta, sein í honum hefir búið. Vér verðum vel að íhuga, hversu afarilla þessi íslenzki heimspekingur hefir staðið að vígi. Goethe talar eiuhversstaðar um hverju hann átti að þakka að hann gat orðið það sem i honum bjó: Euch verdanke’ ich was ich hin Meines Wesens Vollgewinn. í síðustu orðunum kemur fram nokkuð af því sem lyftir Goethe himinhátt yfir fiest önnur skáld, hann dregur þar »arnsúg í flugnum« ; það sem hann drepur á, er einmitt hið æðsta takmark mannsins, að öðlast og glæða alt hið góða sem í honum býr, verða eins og hann getur orðið beztur í orðsins fylstu merkingu. Þetta er líklega að ýmsu leyti því örðugra, sem þjóðin er smærri, og mér þykir ekki ólíklegt, að það sé meðfram þess vegna, sem smáþjóðirnar eiga svo sjaldan þá ágætustu menn, sem uppi hafa verið. Grikkir eru þar raunar undantekning um margt, og ef til vill Islendingar um söguritun og óðsnild. Og einmitt á því og á sjálfu málinu byggjum vér þá von, að það kunni fyrir Islendingum að liggja að verða enn í ein- hverjum greinum fremsta bókmentaþjóðin á Norðurlönd- um, þó að þeir hafi þar verið fiengdust, og séu þar enn þá ílegnust þjóð. Hér rísa nú raunar stundum upp alvarlegar efa- semdir, sem eg verð þó að láta Skírni sleppa við að sinni. En svo eg víki aftur að heimspekingunum, þá er lik- lega með smáþjóðunum engum eins erfitt að verða það sem i þeim býr eins og þeim. Engin manntegund er eins vönd að andlegum jarð- vegi eins og heimspekingurinn. Enguni ríður eins mikið á að vera bráðþroska, vera fljótt búinn að átta sig á því, sem þegar hefir áunnist í vísindum og heimspeki,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.