Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 73

Skírnir - 01.12.1908, Síða 73
Ritdómar. JÓHANN SIGURJÓNSSON: BÓNDINN Á HRAUNI Leikrit í fjórum þáttum. 1908. 115 bls. (Sigurður Kristjánsson). Islendingar hafa tvöfalda ástæðu til þess að taka þessu leik- riti vel. Það er gróði íslenzkum bókmentum. Og því hlotnast, fyrstu íslenzkra leikrita, sú sæmd að vera leikið í erlendum leik- húsum. Leikurinn gerist í landskjálftum. Alt er á tjá og tundri. Húsin eru að hrynja. Enginn þorir að vera í bænum, nema bóndt og húsfreyja. Hún þorir það, af því að hún vill láta eitt yfir þau bæði ganga. Hann þorir það, af því að hann elskar ekki að eins- jörðina sína, sem hann hefir sjálfur ræktað, heldur og bæinn sinn, sem hann hefir sjálfur reist. Þar hefir alt gerst, sem hann hugsar til með ljúfustu geði. Jafnvel myrkrið í bænum hefir honum fundist taka utan um sig með ástúð. Engin manneskja hefir nokkurn tíma tekið eins vel á móti honum, ekki einu sinni dóttir hans, þegar hún var barn — eins og myrkrið í bænum, þegar hann kom inn úr stórhríð, og menn höfðu talið hann af. Að lokum hrapar bærinn; aftasti hluti baðstofunnar stendur einn eftir; þakið hangir ekki á öðru en eintii stoð. A þetta uppnám alt er aukið því vaodamáli bónda að ráða fram úr gjaforði einkadóttur sinnar. Hann vill gefa hana efni- legum bóndasyni. Dóttirin ann honum ekki; en hún lætur um stund undan fortölum móður sinnar. Móðir hennar hefir ekki unnað föður hentiar, þegar hún var honum gefin; hún hefir unnað öðrum manni. En hún hefir talið skyldu sína að láta að vilja foreldra sinna. Og lífið hefir alt orðið ein skyldukvöð. Hún hyggur, að svo eigi lífinu að vera háttað. Og um stund fær hún hún dóttur sína á sitt mál. En ekki nema um stund. Astin nær valdi á henni. Hún og grasafræðingur, sem er í rannsóknardvöl þar í sveitinni, fella hugi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.