Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 75
Ritdómar. 363 Sveinungi: I'aS var þá nótt, sem þú hólzt, að eg hefði orðið úti í stórhríðinni, o. s. frv., löng klausa um atvikin, þegar hann kom heim. Hór er alls ekki sjáanlegt sambandið við það, sem talað hefir verið um. Svona taia menn ekki. Og sams kouar hugsana- los kemur fyrir hvað eftir annað. En að hinu leytinu leynir það sór ekki, að íslenzk þjóð hefir eignast nýtt skáld, þar sem Jóhann Sigurjónsson er — afbragðs- skáld vafalaust, þegar lífsreytislan hefir fengið meiri þroska, og listamaöuriun hefir átt kost á að temja sór betur glímuna við yrkisefni sitt. Hjónin eru sýnd með skýrum dráttum listarinnar. Ritið er fult, af yndislega vel orðuðum ummælum. Og yfir alt er lagður einkennilegur og hugnæmur þunglyndis-blær, sem samboð- inn er heimilinu þar sem skyldan hefir gengið í gleðinnar stað, og samboðiun þeim stundum, er verk mannanna eru að vet'ða að rústum — þeim stundum, er vilji mannanna brotnar, af því að hann getur ekki bognað, sá viljinn, er engan tekur til greina annatt en sjálfan sig — þeim stundum, er æskan fær ekki notið sín, nema ellin farist í rústunum. Slíkan blæ leggja góðskáldin ein á hugsanir sínar. * * * BJÖRN BJARNASON dr. phil : ÍÞRÓTTIR FORNMANNA á Norðurlöndutn. Reykjavik 1908 [Sigurður Kristjánsson]. Ritið er upphaflega samið á dönsku. Höf. hlant doktors- nafnbót fyrir það. Hann er settnilega fróðastur allra núlifandi manna um þetta eftti. Naumast getur hjá því fariö, að þessi bók verði eftirlætisbók íslenzkra ungmenna, enda væri það og vel farið. Nú er stórum að lifna áhugi æskulýðsitts hór á landi á íþróttum, og það svo, að gagngerð breyting hefir orðið á 2—3 árum. Vafa- laust eflir þessi bók þann áhuga. Þekking á fornritum vorum og Jífi forfeðra vorra hefir að undanförnu verið einna sterkasta hvatn- ingaraflið til allrar manndáðar hór á landi. Svo mun verða hór eftir. Og bók dr. B. B. eykur þá þekking að miklunt mun. * * * ÞJÓÐTRÚ 0G ÞJÓÐSAGNIR. Safnað hefir 000UR BJÖRNSSON. JÓNAS JÓNASSON bjó undir prentun. I. bindi I.—II. hefti. Akureyri 1908 [Oddur Björnsson]. Þetta er upphaf að miklu safni, sem Oddttr Björnsson hefir í hyggju að koma út. Fyrsta bindið, sem þetta er partur af, virðist hann fullráðinn að prenta. Um síðari bindin fer eftir þeitn viðtökum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.