Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 79

Skírnir - 01.12.1908, Síða 79
Ritdómar. 367 köldu og óvistlegu aSkomu þar. Halla hefir látið dragast að skíra barnið, til þess að þurfa ekki að lata síra Halldór skíra það, er enginn mun lá henni. Þegar þau eru sezt að í Heiðarhvammí s/kist barnið, en samt fer Halla með það til kirkju til að láta skíra það. Við það elnar barninu sóttin og deyr svo nokkru síðar. Halla verður í fyrstu úrvinda af harmi við missi barnsins síns, og það því fremur sem Olafur maður hennar reynist henni hluttekn- ingarlaust lítilmenni í raunum hennar, en með tíminum grær yfir sárasta harminn, Halla finnur aftur sjálfa sig og verður betri og göfugri kona, sem fastræður að láta gott af sér leiða og rétta þeim hjálparhönd, sem bera skarðan hlut frá borði í lífinu. Innan í sögu-umgjörð þessa, sem stuttlega hefir verið drepið á, fléttar höf. lýsingar á íslenzku vordýrðinni á heiðum uppi og lýs- ingar og frásagnir af nágrönnum þeirra Höllu, bæði körlum og konum. Ber jafnvel svo mikið á þeim, að manni leikur efi á, hvort Heiðarbýlisnafnið á bókinni sé rétt valið og hvort höf. hefði ekki heldur átt að velja henni eitthvert annað heiti. Ekki er því að synja, að víða koma fyrir skáldleg tilþrif í bók þessari og höf. ann landi sínu og þjóð og leikur hugur á að tala máli lítilmagnanna og olnbogabarnanna, sbr. lýsingu hans á Sölku niðursetning og Finni, ráðsmanni Settu í Bollagörðum. í náttúrulýsingum hans bregður allvíða fyrir næmum skilningi á j's- lenzkri náttúru, meira að segja næmari og gleggri en vér eigum að venjast. En á hinn bóginn eru ýmsir agnúar á bókinrd, sem eru sum- part sprotnir af fljótvirkni höf., sumpart af því, að frásögn hans og lýsingar eru víða helzt til mærðarfullar og ekki ósjaldan nokkuð barnalegar. Skal síðar bent á nokkur dæmi því til sönnunar. Höf. hættir stundum við að láta lýsingar sínar og hugleiðingar bera orð og athafnir sögupersónanna ofurliði, og athugar ekki, að ágæti skáldsagna er oftsinnis ekki síður í því fólgið, sem skýrir lesendur gera sér í hugarlund af orðum og athöfnum sögumannanna, en því sem þar er sagt með berum orðum. Orðfæri höf. er allvíða ábóta- vant; en það virðist alloft stafa af skorti á vandvirkni og yfirlegu. Skal nú að lokum gera stuttlega grein fyrir nokkrum aðfinsl- um þeim, sem hór eru taldar. Inngangur sögunnar virðist alls- endis óþarfur, enda kemur hann ekkert við söguna. Og vart mun, þeim, sem vita deili á högum lands og þjóðar, þegar »leiðir al- mennings lágu« eingöngu »um landið«, dyljast, að dómur höf. á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.